Úrval - 01.06.1970, Síða 84

Úrval - 01.06.1970, Síða 84
82 ÚRVAL brautarlestum, vörubílum og fólks- bílum. Rikisstjórnin sendi þangað nœstum hálfa fimmtu milljón punda af matvœlum, heilmörg hjólhýsi og flekahús. Hún kom upp „ferða- kennslustofum“ og opnaði skrifstof- ur til þess að veita fyrirtœkjum rekstrarlán til langs tíma gegn lág- um vöxtum. Á meðan hafði fellibylurinn Cam- illa œtt áfram norður á bóginn yfir Mississippifylki, fœrt með sér rúm- lega 28 þumlunga úrkomu i Vestur- Virginíu og suðurhluta Virginíu, valdið gífurlegum flóðum, risavöxn- um jarðskriðum og 111 dauðsföllum tli viðbótar, áður en hann leystist upp yfir Atlantshafinu. Því var eins farið með Koshak- fjölskylduna og aðrar fjölskyldur í Gulfport, að hún hófst skjótt handa við að skipuleggja líf sitt á nýjan leik. John skipti fjölskyldu sinni niður á heimili tveggja vina sinna. Nágrannakonan fór til flóttamanna- miðstöðvar með börnin sín tvö. Charlie Hill útvegaði sér leiguher- bergi. Charlie var að mestu batnað í bakinu, þegar komið var fram á þriðjudag. Og hann tók þá til að að- stoða hjálparsveitir við versta sjálf- boðaliðsstarfið ... leitina að líkum. Þrem dögum eftir fellibylinn ákvað hann að snúa ekki aftur til Las Vegas, heldur „vera kyrr í Gulf- port og hjálpa til þess að reisa bæ- inn úr rústum“. f lok fjnstu vikunnar eftir felli- bylinn bauð einn vinur Koshakhjón- anna þeim íbúð sina á leigu. Og þá gat fjölskyldan sameinast aftur. Börnin virtust ekki hafa beðið neitt andlegt tjón af þessari lífsreynslu. Þau voru enn full óttakenndrar lotningar gagnvart hinum óskiljan- lega reginkrafti fellibylsins. Og þau nutu þess að skýra frá því sem þau höfðu séð og heyrt þessa hræðilegu nótt. Álagið, sem hvílt hafði á Janis sagði þó til sín einu sinni nokkrum nóttum eftir fellibylinn. Hún vakn- aði skyndilega klukkan 2, fór hljóð- lega á fætur og gekk út. Hún leit upp til himins og byrjaði að gráta hljóðlega allt í einu alveg ósjálfrátt. John, faðir hans og Charlie voru nú farnir að leita í rústunum. Þetta hefði getað reynzt vera ömurleg iðja, en þó varð reyndin sú, að þeim fannst það ekki. í hvert sinn, sem þeir fundu einhvern nýtilegan hlut, fannst þeim sem þeir hefðu unnið smásigur á ofsareiði fellibylsins. Seppi og kisa birtust svo skyndilega einn daginn heil á húfi og glor- hungruð. En dapurleikinn náði þó stundum töku má fullorðna fólkinu. Þegar þannig var ástatt fyrir John einn daginn, sagði hann við foreldra sína: „Ég vildi fá ykkur hingað, svo að við gætum öll verið saman og þið mættuð haaf ánægju af börnunum. Og sjáið bara, hverngi það tókst til.“ Faðir hans, sem hafði ákveðið að setja á laggirnar lítið logsuðuverk- stæði, þegar allt væri komið í samt horf, svaraði þá: „Við skulum ekki gráta það, sem liðið er. Við byrjum bara á nýjan leki.“ „Þú ert stórkostlegur,“ sagði John. „Og það er margt af stórkostlegu fólki í þessum bæ. Lífið verður betra hér en það hefur verið nokkru sinni áður.“ Seinna sagði móðir Johns hugs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.