Úrval - 01.06.1970, Síða 86

Úrval - 01.06.1970, Síða 86
84 ÚRVAL Á „Bundes- strasse 6“, þjóðveginum milli Bremen og Bremer- haven í Norð- ur-Þýzka- landi, hefur fjöldi slysa átt sér staS við vegamerki eitt, en á því er mörkuð talan 23.9 km. Þarna höfðu fyrir alllöngum tíma orðið 153 dauðaslys og ugglaust hafa mörg bætzt við síðan. Bifreiðastjórar full- yrða að á þessum stað sé einhver dularfullur kraftur, sem taki stjórn- ina af þeim. Rannsóknir hafa þó leitt í ljós eðlilegri orsakir slysanna. Fyrst varð þess vart, að á þessum bletti er óvenju mikil jarðgeislun. Nánari rannsóknir leiddu til þeirr- ar niðurstöðu, að líklega mætti rekja orsakirnar til þess, að skógur er þarna rétt hjá, og þegar menn aka úr honum, átti þeir sig ekki á hinum snöggu sviftivindum, sem blási þarna á bersvæði. Nútíma sokka- prjónavél getur prjónað eitt par af nælonsokkum á þremur mínút- um. í hvert par þarf fimm kíló- metra af þunn- um nælonþræði ,og í vélinni prjóna tvær milljónir prjóna. Ef prjóna ætti nælonsokka í höndun- um, þ.e.a.s. ef menn gætu prjónað með hinum örþunna nælonþræði — mundi það taka rúmlega tvo mán- uði, ef prjónað væri stanzlaust átta tíma á dag og ef lykkjan væri fitjuð upp á sekúndu. W ' Franskur prestur þurfti að bregða sér til Ítalíu. Þegar harrn fór jrfir landamærin, bentu toll- verðirnir honum vinsamlegast á, að hann þyrfti að greiða toll af fimmtíu banönum, sem hann hafði meðferð- is. Prestur harðneitaði að borga og fór í staðinn út úr tollskýlinu. Þar settist hann rólegur niður og tók að eta bananana hvern á fætur öðr- um. Eftir eina og hálfa klukkustund var hann búinn með 47 stykki. Þrjá þá síðustu fékk hann að fara með tollfrítt yfir landamærin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.