Úrval - 01.06.1970, Síða 89

Úrval - 01.06.1970, Síða 89
87 VK&>b:-;;/k; ag tók A1 Johnson heilt * * * * ár að fá Willy Parker * til þess að skilja, að það var ekki aðeins um orðagjálfur að ræða frá hans hendi, heldur römmustu al- vöru. Og Johnson varð jafnvel að fylgja Willy Parker í fangelsið, áð- ur en honum tókst að sannfæra hann um einlægni sína. Þeir hittust fyrst árið 1960 i Lawndale, en það er fátækrahverfi blökkumanna í Vesturbænum í Chicago. Willy var 17 ára og hafði gefizt upp í gagnfræðaskólanum. Hann var „byssumaður" fyrir ungl- ingaóaldarflokk einn, sem nefndist „Lastalávarðarnir". Johnson, sem var 35 ára gamall, var einnig blökkumaður. Og hann gerði sér góða grein fyrir hinum slæmu að- stæðum þeirra, sem ólust upp í þessu hverfi. Hann vissi vel, hvar skórinn kreppti að. Þetta var frem- ur hörkulegur heimur. Hann var sjálfur sonur fátækrahverfisins, — hins einangraða fátækrahverfis blökkumanna. Hann vann sem hús- * í frásögn þessari eru nöfnin Willy Parker og Frank Dolen dulnefni. vörður að næturlagi, en mikinn hluta fritíma síns starfaði hann sem ólærður og ólaunaður „félagsráð- gjafi“ í hverfinu, enda var hann sjálfboðaliði á því sviði. Hann hafði hitt tvo meðlimi „Lastalávarðanna" öðru hverju upp á síðkastið, þar eð hann var að reyna að útvega þeim atvinnu. Willy líkaði þetta ekki. Hann var illskeytt hörkutól, enda sá hann um allt, er sperti vopnabúnað óaldar- flokksins, (þar á meðal heilan haug af framanafsöguðum haglabyssum). Síðdegis dag nokkurn stöðvaði hann A1 á götunni. „Heyrðu, góði, hvað ert þú að skipta þér af strákunum mínum?“ Johnson vissi, hver Willy var, en það hafði engin áhrif á hann. Hann var alls óhræddur, þótt hann vissi, hvert orð færi af Willy. „Eg er að reyna að fá þá til þess að gera eitt- hvað til þess að hjálpa sjálfum sér og komast eitthvað áfram,“ svaraði hann. Willy starði illskulega á hann, og svo gekk hann þegjandi burt. A1 hitti hann oft á götunum næstu vik- ur. Hann vissi, að það var ekki ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.