Úrval - 01.06.1970, Side 92

Úrval - 01.06.1970, Side 92
90 ÚRVAL hann Johnson. „Ú'g veit ekki, hvað þeir vilja mér núna.“ „Það er erfitt að nema staðar, þegar maður er á annað borð tek- inn til að flýja, “ sagði Al. „En þú verður sjálfur að taka ákvörðun." „Eg ætla að vera kyrr,‘ sagði Willy. „En viltu hringja í lögreglu- þjóninn og spyrja?“ A1 hringdi í lögregluna og lofaði henni, að hann skyldi koma með Willy á stöðina strax sama kvöld. Honum var sagt, að Willy hefði brotið skilmálana, sem snertu skil- orðsbundna dóminn, sem hann hafði fengið. Hann hafði ekki mætt á lögreglustöðinni á tilskildum tíma. En Willy sór og sárt við lagði, að hann hefði aldrei fengið neina slíka tilkynningu um að mæta. A1 hringdi á nokkra staði, og hann komst að því, að bréf lögreglunnar, sem hafði að geyma þessa tilkynn- ingu, hafði ekki verið sent heim til Willys, heldur á rangan stað. Willy var settur í fangaklefa, þegar þeir komu á lögreglustöðina um kvöldið. En Johnson yfirgaf hann ekki. „Eg stend alltaf með krökkunum mínum, þegar þeir hafa ekki gerzt sekir um neinar yfirsjónir," seeir hann. ,,0g einu sinni hafði Willv þó á réttu að standa.“ A1 dvaldi með honum í fangaklefanum um nóttina. Málinu var svo vísað frá í réttarsalnum næsta morgun. Willv var sem rinelaður. Það var eins oe hann vissi ekki, hvað hann ætti að halda eða gera. En honum virtist samt skiliast, að Johnson lét sér í raun og veru annt um hann. A1 varð var við þessa breytingu á afstöðu Willys. Og nú fann hann, að hið rétta augnablik var komið til þess að reyna að telja um fyrir honum og fá hann til þess að hefja nýtt líf. „Hver stendur svo sem með þér, vinur? Hvaða baktryggingu hef- urðu?“ spurði hann Willy. „Óaldar- flokkinn? Er það framtíðarstarfið að þínum dómi? Hvað verðurðu eftir þrjú til fjögur ár? Ræfill? Róni? Eiturlyfjaneytandi? Fangels- ismatur? Þú ættir að fara að hugsa um mann „Númer eitt“, sko, þig sjálfan. Farðu að hugsa um skóla- menntun, atvinnu, líf, sem hefur eitthvert innihald. Og trúðu mér, þér tekst það, vinur!“ Og Willy tókst það. Hann fór á starfsþjálfunarnámskeið og varð efstur. Hann hóf nám í kvöldskóla K.F.U.M. og tók þaðan framhalds- deildargagnfræðapróf. Svo fékk hann starf hjá stóru vátryggingar- félagi. Nú er hann giftur og á tvö börn. Hann er bílasölumaður og hefur góðar tekjur. Hann sér vel fyrir fjölskyldunni. Og nú er hann farinn að reyna að tala um fyrir unglingunum í Lawndale, líkt og A1 talaði eitt sinn um fyrir honum. ..ÞAÐ ERU EKKI ALLIR ÞJÓFAR“ Síðustu 11 árin hefur Albert E. Johnson hiáloað hundruðum ung- linga, sem svipað er ástatt fyrir og var fvrir Willy. Honum hefur tek- izt að vísa þeim veginn upp úr því kviksyndi eymdar. örvæntingar og glæpa, sem er að finna í Lawndale- hverfinu. Á þessu 11 fermílna svæði búa 280.000 manns, og um fjórðung-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.