Úrval - 01.06.1970, Page 93

Úrval - 01.06.1970, Page 93
91 ÞÉR TEKST ÞAÐ, VINUR! ur þeirra er á bænum. Þar er mik- ill húsnæðisskortur og gífurleg þrengsli. Þar að auki er húsnæðið yfirleitt mjög ófullkomið. Það eru of fáir kennarar í skólum hverfis- ins. Afbrot unglinga eru landlæg í hverfinu. Sumar vikurnar fremja óaldarflokkar hverfisins samtals þrjú morð. Johnson þekkir vel til í hinum einangruðu fátækrahverfum blökku- mannanna. Hann þekkir hin svörtu „ghetto“ vel. Hann fæddist og var alinn upp í algeru negrahverfi í Suðurbænum í Chicago. Foreldrar hans skildu, áður en hann byrjaði að ganga í skóla. Og hann bjó til skiptis hjá móður sinni, eða föður, giftri systur sinni eða fósturfor- eldrum. „Hvorki móðir mín né fað- ir höfðu nokkurn tíma aflögu fyrir mig,“ segir hann. ,,Þeim virtist standa á sama um mig. Og ég gat ekki skilið það. Eg var alltaf að velta því fyrir mér, á hvaða hátt mér gæti verið ábótavant." Strætin urðu svo heimili hans, þegar hann var orðinn 14 ára. Hann gekk í óaldarflokk, sem gekk undir nafninu „Tundurspillarnir" og lærði þar að beita hnífum. Hann drakk ódýrt vín í skúmaskotum öngstrætanna og gerðist slunginn smáþiófur. Svo var hann rekinn úr 2. bekk gagnfræðaskóla fyrir aS ste'a skólabókum og selja þær. „Þetta var allt ósköp ömurlegt," segir hann. „ÍSg var alls ekki slæm- ur strákur i raun og veru. Eg vand- ist bara á að lenda í vandræðum æ ofan í æ. Mér fannst ég vera yfir- gefinn og einskis virði. Eg reyndi að harka af mér. Mér lærðist að brosa með vörunum og virðast ánægður. Ég fékk viðurnefnið „Sól- skinsdrengurinn". En ég var samt mjög vansæll." Átján ára að aldri gekk A1 í her- inn og var sendur til vígstöðvanna í Kóreu. Þar særðist hann tvisvar. Svo fékk hann lausn frá herþjón- ustu og sneri þá aftur á gamlar slóðir í Chicago, steig þar inn í ver- öld eiturlyfjaneytenda, vændis- kvenna- og pilta, þjófa og mellu- dólga. Honum áskotnuðust dálitlir peningar, en oftast á ólöglegan hátt. Svo voru tveir nánustu vinir hans sendir í fangelsi, og þá gerði hann sér grein fyrir því, að það var að- eins tímaspursmál, hvenær lögregl- an mundi einnig hremma hann. Hann fluttist t.il Baltimore og tók að starfa þar í stálverksmiðju. En brátt tók hann til við fyrri iðju, drykkjuskap, götuáflog og aðra skuggaiðju. Sumarið 1955 var endi bundinn á þetta tilgangsleysi lífs hans. er hann kom auga á laglega, unga stúlku. sem sat á kirkjutröppum nálægt húsinu, sem hann bjó í. Hann gaf sig á tal við hana og komst að því, að hún var bróður- dótt.ir prestsins og að hún hét Ann- et.te Dial. Þau hittust nokkrum sinnum næstu vikurnar. A1 fannst hún vera blíð og góð. Og í fvrstu vakti þetta bara tortryggni hans. Kvöld eitt bauð Annette honum til þess að borða kvöldmat með ættingiunum. Þau báðu öll borð- bæn, áður en tekið var til snæð- ings, og A1 hugsaði með, sjálfum sér: „Skelfing eru þau ómöguleg!" Hann virti Annette öðru hverju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.