Úrval - 01.06.1970, Side 94

Úrval - 01.06.1970, Side 94
92 ÚRVAL /---------------------------------N HEXMIR HANNE.SSON, LÖGFRÆÐINGUR Heimir Hannesson er fæddur á Aikureyri 10. júlí 1936. For- eldrar hans eru Hannes J. Magnússon, sikólastjóri, og Sól- veig Einarsdóttir. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum á Akureyri 1955 og lög- fræðiprófi frá Háskóla Islands 1962. Hann var blaðaimaður við Timann frá haustinu 1955 og starfaði meira og minna að blaðamennisku til ársloka 1960. Hann var starifsmaður Seðla- banka íslands um skeið 1958 og starfsmaður Framsóknar- flokksins árið eftir. Á miðju ári 1962 gerðist hann lögfræðingur Seðlabanka Islands o.g hefur gegnt þvi starfi síðan. Hann hefur igegnt ýmsum trúnaðar- störfum, t.d. verið formaður Varðbergs. Heimir er stofnandi og annar af ritstjórum tima- ritsins ..Icelandie Review". Hann er ikvæntur Birnu Björns- dóttiUr. fyrir sér, meðan á máltíðinni stóð, og spurði sjálfan sig þessarar spurn- ingar: „Hvað ætlar hún sér? Hver er tilgangur hennar?“ Hann hafði aldrei þekkt neina manneskju áð- ur, sem reyndi ekki að hafa eitt- hvað út úr einhverjum á einhvern hótt. Þegar komið var að eftirrétt- inum, var hann orðinn sannfærður um, að einhver af karlmönnunum mundi fara fram á peningalán að kvöldverði loknum. En svo varð þó ekki. Næstu mánuðina hélt hann áfram að njóta gestrisni fjölskyld- unnar, en samt hafði enginn beðið hann um neitt ennþá. Hann botn- aði ekkert í þessu. „Það eru ekki allir þjófar," sagði Annette við hann. Það eru ekki all- ir, sem reyna bara að hafa gott af manni á einhvern hátt. Þú ert bara að berjast við sjálfan þig. Þú ert þinn eiginn mótstöðumaður." Hann fór að velta því fyrir sér, hvort hún hefði kannske rétt fyrir sér og hvort honum þýddi nokkuð að söðla um og reyna að byrja nýtt líf. í drykkjuveizlu heima í íbúð sinni eitt laugardagskvöldið laust þessari spurningu skyndilega niður í huga hans: Er lífið þá ekki annaS en þetta . . . að fá útborgað og drekka svo allt kaupið upp? Hann læddist burt úr veizlunni, svo að lítið bar á. Svo stóð hann svolitla stund úti á götunni, horfði inn um gluggann og virti fyrir sér fólkið inni í stofunni. Hann gerði sér grein fyrir því, að það var öllum sama þarna inni, hvort hann yrði kyrr eða færi burt. En Annette lét sér ekki á sama standa um hann. Og nú vissi Al,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.