Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 101

Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 101
ÞER TEKST ÞAÐ, VINUR! eitthvað, sem var miklu þýðingar- meira en klúbbheimili. Piltarnir, sem Johnson var að reyna að hjálpa, höfðu langflestir gefizt upp á gagnfræðaskólanámi. Og hann gat ekki fengið þá til þess að byrja aftur í skólanum. Foreldrar þeirra og heimilislíf veitti þeim enga hvatningu til þess að halda áfram námi. Eina lesefnið, sem var að finna á heimilum margra þeirra, var textinn á „Corn Flakes“ pökk- um. Og langaði einhvern pilt samt til þess að læra, var oft ekki neinn stað að finna, þar sem hann gæti lært í næði. Piltarnir, sem gefizt höfðu upp á gagnfræðaskólanámi, höfðu mesta þörf fyrir starf. En fáum þeirra tókst að útvega sér starf. Og þeir, sem voru heppnir, hættu næstum ætíð eða þeim var sagt upp. A1 fór að leita að ástæðum fyrir þessu, og brátt komst hann að því, að hinn virki heimur starfandi fólks var unglingunum í frumskógi Lawn- dalehverfisins sem framandi ver- öld. Þeir vissu ekki, hvernig þeir áttu að leita að vinnu, vissu ekki, hvernig þeir áttu að hegða sér, þegar þeir komu til viðtals, og vissu ekki, hvernig þeir áttu að fylla út umsóknareyðublað. Og þeir skildu ekki þá ábyrgð, sem fylgdi því að hafa starf með höndum. „Hvers vegna rak þessi tíkarson- ur mig?“ spurði 19 ára gamall pilt- ur Al. „Hvað gerir það svo sem til, þó að ég komi ekki í vinnu svona einn dag í viku? Þeir draga hvort sem er af kaupinu mínu. Þeir gefa mér, sko, ekki neitt fyrir ekkert. 99 Nú, hvers vegna ætti ég þá að vera rekinn?“ En kaupsýslumenn og atvinnu- rekendur höfðu heldur engan skiln- ing til að bera, hvað snerti vonir og ótta þessara unglinga. Þeir skynjuðu alls ekki veröld þeirra. Sá, sem ræddi við pilt, sem sótti um starf, kom aðeins auga á glannalega skyrtuna, níðþröngar buxurnar og támjóa skóna. Yfir- leitt reyndi hann alls ekki að koma auga á manneskjuna, sem duldist að baki þessara glannalegu fata. A1 tók nú að gera ýmsar athug- anir á þessu sviði. Og hann komst að því, að það var oft ekki litið við atvinnuumsækjanda vegna útlits hans eins og framkomu. En þegar A1 spurði unglinginn að því, hvers vegna honum hefði verið vísað frá, var svarið alltaf hið sama: „Heyrðu, maður, þú veizt, hvers vegna . . . sko, ég er svartur." Þrátt fyrir þessa erfiðleika reyndi A1 ásamt tveim félagsráðgjöfum að finna atvinnu handa nokkrum ungl- ingum í Lawndale. Á tveim mánuð- um tókst þeim aðeins að finna stop- ula og lélega vinnu handa 5—6 unglingum. Atvinnurekendur höfðu rekið sig á það, að piltarnir, sem gefizt höfðu upp á gagnfræðaskóla- námi, voru óáreiðanlegir og nei- kvæðir. Og því sáu þeir enga ástæðu til þess að treysta meðmæl- um Als. Johnson gerði sér brátt grein fyrir því, að það þurfti að taka þetta allt öðrum tökum. Hann ræddi þetta við félagsráðgjafa, framfærsluskrifstofur og kaupsýslu- menn og aðra atvinnurekendur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.