Úrval - 01.06.1970, Page 103

Úrval - 01.06.1970, Page 103
ÞÉR TEKST ÞAÐ, VINUR! 101 Thomas J. Curtin, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sears Roebuck K.FiU.M. í Lawndale, sem er nú eftirlitsmaður á vegum K.F.U.M. í hverfinu, hefur þetta að segja um starf Als: „f augum Als er piltur ekki mishepnaður, þótt hann hafi beðið ósigur. Hann heldur áfram að grafa eftir því jákvæða, sem piltur- inn býr yfir, þangað til pilturinn getur loks með sanni sagt: „Já, já, ég get það!“ Piltarnir dást að hon- um, vegna þess að þeir geta séð það svart á hvítu, hvað orðið hefur úr honum, hvernig honum hefur tekizt að lifa lífinu, og vegna þess að þeir vita, að hann hefur aldrei hætt að vera einn af þeim.“ „HVAÐ ÆTLAST ÞESSIR GÆJAR FYRIR?“ Árið 1961 tók framkvæmdastjór- um hjá Illinois Bell Telephone-fé- laginu að berast fyrirspurnir um einn af starfsmönnunum, Johnson að nafni, sem farinn væri að hafa talsverð áhrif á líf manna í Lawn- dalehverfinu. Eftir að þeir höfðu athugað málið, gátu þeir ekki sagt annað en, að hann væri reyndar ein af 36.000 starfsmönnum félags- ins. Jú, þeir gátu líka upplýst, að hann væri húsvörður hjá því. En þeir voru reyndar margir, húsverð- irnir. En þeir gerðu sér brátt grein fyrir því, að væri húsvörður svona leikinn í að fást við fólk, þá ætti hann skilið starf, sem hæfði þess- um hæfileikum hans betur en hús- varðarstarfið. Clark Taylor, sem var þá yfirútbreiðslumálastjóri fyr- irtækisins, bauð Johnson í hádegis- verð. A1 hafði ekki hugmynd um, hver væri ástæða þessa boðs. „Snertir þetta eitthvað fyrirtækið?“ spurði hann. „Já.“ „Ja, ég er nú á næturvakt,“ svar- aði A1 þá. „Ef ég kem í hádegis- verð, býst ég við, að ég fái þá greidda eftirvinnu fyrir það?“ Hann hafði alveg ósjálfrátt gripið til þess lögmáls, sem hann hafði lært í fá- tækrahverfinu í uppvexti sínum: „Þú færð ekki neitt ókeypis.“ Tay- lor varð hissa, en svaraði brátt: „Auðvitað." Taylor og aðrir framámenn Illi- nois Bell Telephone-félagsins hlust- uðu með athygli á Johnson, er hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.