Úrval - 01.06.1970, Page 109

Úrval - 01.06.1970, Page 109
107 ÞÉR TEKST ÞAÐ, VINUR! Þeir komust að því, að þegar mað- ur gefur eitthvað, þá bætir maður við eigin verðleika." HIÐ RÉTTA TUNGUMÁL Menn komust brátt að því hjá Illinois Bell símafélaginu, að við- horf og áhugi Johnsons var smit- andi. „Við héldum, að sumir af starfsmönnum okkar vildu kann- ske fara að dæmi Als,“ segir John Trutter. „Því sköpuðum við mögu- leika fyrir þá til þess að leggja af mörkum kvöld og kvöld eða ein- staka helgi til hjálpar öðrum.“ Það var stofnuð sjálfboðasveit innan fé- lagsins. Og nú veita 800 starfsmenn félagsins og 200 eiginkonur þeirra aðstoð í sjúkrahúsum, K.F.U.M.- deildum, á skólaleikvöllum, alls konar vistheimilum, munaðarleys- eingjahælum og við ýmsa fræðslu- starfsemi. Stjórnendur félagsins hafa gætt þess vel að hefta ekki frelsi Als á neinn hátt. „Hann veit betur um það en við, hvar skórinn kreppir að hverju sinni,“ segir Trutter. „Við viljum sjá svo um, að hann sé ekki rígbundinn við skrifstofu- störf, ef ske kynni, að lögreglan færi fram á aðstoð hans til þess að sætta óaldarflokka unglinga, eða eitthvert annað fyrirtæki hefur brýna þörf fyrir aðstoð hans á ein- hvern hátt.“ Öðru hverju sendir símafélagið framkvæmdastjóra sína í sagn- fræðaskóla og menntaskóla til þess að sýna unglingunum fram á, að það borgi sig að halda áfram námi, og sanna það fyrir þeim, að æðri menntun hefur mikið og margþætt gildi. Einn framkvæmdastjóri átti að tala í skóla, sem var næstum eingöngu skipaður svörtum nem- endum. Hann bað A1 um góð ráð. „Þú skalt ekki tala sjálfur," svar- aði Johnson. „Líf þitt sem hvíts framkvæmdastjóra í indælu húsi í úthverfunum hefur enga merkingu fyrir þessa unglinga. Slíkt snertir þau alls ekki. Þau munu alls ekki skilja, hvað þú átt við. Við skulum láta svartan ungling tala.“ Frank Dolen, meðlimur eins óaldarflokksins, var látinn flytja svolítinn „ræðustúf" yfir þeim. „Það borgar sig, sko, ekki, krakkar, að hætta í skóla“ sagði hann við hina ungu áheyrendur. ,Það gerði ég, og lítið bara á mig. Sg hef ver- ið allur sundurskorinn og stunginn í „stríði“ á milli óaldarflokkanna. Ég hef setið inni ábyggilega 12 sinnum. Eina vinnan, sem ég get fengið, færir mér í aðra hönd einn dollara og tuttugu og fimm cent um tímann. Það er algert hámark. Nú skuluð bið ákveða, hvort ykk- ur langar til að verða eins og ég.“ ,.Orðsendingin“ hitti beint í mark. Það var eins og unglingarnir hefðu verið slegnir utan undir .Og hann var kallaður fram fjórum sinnum með dyniandi lófaklappi að „ræð- unni“ lokinni. En Frank hafði verið heldur svartsýnn á sína eigin framtíð. Hann hafði ekki þekkt annað líf en baráttu milli óaldarflokkanna í fá- tækrahverfinu, líf, sem einkennd- ist af grimmd og ruddaskap, eigin- girni og vonleysi. Það var ekki fyrr en hann hitti Al, að hann kynntist öðru lífi. Hann skyggndist inn í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.