Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 113

Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 113
111 ÞER TEKST ÞAÐ, VINUR! kynþáttamálum og spennunnar, sem ríkir í skiptum hvítra manna og svartra. Atvikið, sem orðið hafði til þess, að þeir kynntust, bar fljótt á góma í viðræðum þessum. „Ég er ánægður yfir því, að þetta kom fyrir,“ sagði Al. „Hefðuð þið hitt einhvern annan, hefði hann kannske verið meiddur eða hann hefði meitt ykkur þess í stað. En þegar þið æpið að einhverjum næst, skuluð þið fyrst ganga úr skugga um, að þið vitið, að hverjum þið eruð að æpa.“ Einn piltann sagði rólega: „Eg ætla ekki að æpa framar, herra Johnson." Þegar þeir kvöddu nokkru síðar, sneri einn pilturinn sér að Johnson og sagði: „Mér þætti gaman að mega koma í heimsókn aftur.“ „Hvenær sem er, vinur,“ svaraði Al. „Hvenær sem er.“ ÞRÁIN, SEM BÝR AÐ BAKI GREMJUNNI „Eg trúi skilyrðislaust á snert- ingu og tengsl manna á milli. Menn eiga að skiptast á skoðunum,“ seg- ir Al. „Margs konar hleypidómar mundu einfaldlega gufa upp, ef unnt yrði að skapa fleiri og beinni tengsl manna á meðal.“ Sú mannlega ummyndun, sem A1 vinnur að, er ummyndun hugar- farsins og hjartalagsins, sem tekur til allra þátta mannlegs lífs. Þar er ekki um að ræða áþreifanlega heild, sem hægt er að mæla með nákvæm- um, afmörkuðum mælikvarða. En áhrifin eru samt öllum sýnileg. George T. Smis, lögreglustjóri á Fillmorelögreglustöðinni í Vestur- bænum í Chicago, hefur þessi orð að mæla: „Það, sem A1 gerði, bar ávöxt. Nokkrum tegundum afbrota fór fækkandi einmitt vegna starf- semi hans í hverfinu. Eitt sinn voru 20.000 unglingar í þessum óoldar- flokkum. En nú hafa þeir misst eyðileggingarmátt sinn að miklu leyti. Margir af eldri piltunum hafa yfirgefið þá, vegna þess að þeir eygja nú einhverja von um bjarta framtíð. Þegar þeir kynntust Al, þá kynntust þeir manni, sem gat orð- ið þeim fyrirmynd og tákn, og þessi fyrirmynd, þetta tákn minnir þá á, að það sé vissulega til undankomu- leið. Ég vildi, að við ættum þús- und slíka menn hérna.“ Og A1 er einmitt að láta þessa ósk rætast í bókstaflegum skilningi. Nú stjórnar hann þeirri deild inn- an símafélagsins, sem snertir tengsl þess við umhverfið og íbúa þess. Hann hefur nána samvinnu við leiðtoga ýmissa samtaka, sem vinna að framförum á ýmsum sviðum í Lawndalehverfinu og víðar. Og hann miðlar þeim af þekkingu sinni á því, hvernig reyna skuli að leysa hin mannlegu vandamál borgarstrætanna. James W. Cook, sem hefur ver- ið forstjóri Illinois Bell símafélags- ins einmitt á því tímabili, er A1 vann sig upp úr ræstingar- og hús- varðarstarfi upp í framkvæmda- stjórastöðu, mælir á þessa leið: „A1 Johnson hjálpar okkur til þess að skilja negrahverfið og íbúa þess. Það er eins mikið mark tekið á honum meðal iðnjöfra og meðal meðlima unglingaóaldarflokkanna í negrahverfunum. Hann er að vinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.