Úrval - 01.06.1970, Side 114

Úrval - 01.06.1970, Side 114
112 ÚRVAL að lausn hinna erfiðustu vandamála . . . og hann nær árangri." „Enginn okkar breyttist á svip- stundu . . . eða jafnvel einum mán- uði,“ viðurkennir Bob Neely, sem nú er meðlimur „4. þáttar-félags- ins“ og ráðgjafi í vinnuþjálfunar- skóla pilta í Chicago. „Það tók okkur mörg ár að breytast, en A1 sleppti ekki af okkur hendinni. Hann gaf okkur aldrei þrjú tæki- færi og sagði svo: „Jæja þá, þá er- um við skildir að skiptum!" Hann gaf okkur 17, 18 og 19 tækifæri.“ Og hvað segir A1 sjálfur um þetta allt saman? „Úg held ekki, að ég hafi nokkurn tíma hjálpað neinum í raun og veru,“ segir hann. Hann segir þetta ekki til þess að virðast vera lítillátur, heldur í fyllstu ein- lægni. „É'g hef bara reynt að fá unglingana til þess að hjálpa sér sjálfir." Þetta er kjarninn í þeirri lífs- speki, sem A1 Johnson hagar lífi sínu eftir. Grundvöllur þeirrar lífs- speki er skilyrðislaus trú á þrána eftir heiðarlegu, mannsæmandi lífi, sem leynist að baki þeirrar gremju og ofbeldishneigðar og þess von- leysis, sem barn negrahverfisins er haldið. Þetta er trú, er A1 hefur lýst með orðum, sem eru eins kon- ar sæluboði nútímans: „Þér tekst það, vinur!" ☆ Læknirinn, sem kenndi okkur læknanemunum notkun ihlustunarpíp- unnar fyrsta árið i læknaskólanum, sagði okkiur eitt sinn frá iþvi, hvað fyrir hafði komið, er hann hafði verið að kenna öðrum hóp hið sama nokkrum árum áður. Fyrst var þeim kennt að greina á milli mismunandi tilbrigða eðlilegs hjartsláttar. Þegar þeir höfðu fengið nægilega þjálfun í slífcu, var farið með þá á stofugang, svo að þeir gætu kynnzt þar hinum sérstöku hljóðum, sem gölluð eða sjúk hjörtu gefa frá sér. Fyrsti sjúklingurinn, sem þeir áttu að hiusta, var unaðsfögur, ljós- hærð stúlka. Það virtist ekkert á hana fá, þótt -aillir læknanemarnir ættu að hl-usta -hana, en þeir virtust aftur á móti leggja sig alla freim til þess að koma sér í m-júkinn h-já henni og „koma sem bezt fyrir" í hennar augum. Fyrsti læknaneminn nálgaðist -hana rólegur í bragði, lagði hlustunarpípuna á brjóst henni og tók til að hlusta af mikilli ákefð. Það ríkt.i dauðakyrrð í sjúkr-astofunni. Ljósbærða fegurðardisin hikaði sem snöggvast, en svo lei-t hún í augu honum full samúðar. Hún teygði handleggina síðan upp og þrýsti endum hlustunarpipunnar blíðlega inn í hlustir læknanemans. David P. Hartley.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.