Úrval - 01.06.1970, Page 127

Úrval - 01.06.1970, Page 127
SKIPSTJÓRINN SEM LÉT SIG EKKI... 125 til Jamaica, þar sem hann losaði sig við uppreisnarseggina og réði sér aðra skipshöfn. — Sú skipshöfn samanstóð aðallega af fyrrverandi sjóræningjum og sumir þeirra gátu ekki einu sinni párað nafnið sitt. Hann sneri nú aftur á leitarsvæðið við Bahama, en árangurinn varð enginn fremur en fyrr. Skipshöfn- in gerðist síðan leið og ill viður- eignar eins og hin fyrri, og loks sá Phips kapteinn að þetta þýddi ekki, heisti segl og hélt af stað til London. Þegar hann kom til London, voru orðin þau afdrifaríku umskipti fyr- ir hann í stjórn landsins, að Karl II var dáinn, en James I tekinn við á tróninum. Phips leitaði þó á náðir þess kóngs um lán á brezku her- skipi stærra en freigátu, og jafn- framt um fjárhagslegan stuðning annan til að finna og ná hinum sokknu fjársjóðum. En James kóng- tir hafði um þessar mundir annað við herskip sín að gera en eltast við fjársjóði á hafsbotni, og neitaði stutt og laggott að styrkja Phips, og hann gerði meira, hann hirti af honum freigátuna Rose of Argier og lét hinn afsetta kaptein um að bjargast á eigin spýtum. Maður kjarkminni og reikulli en Phips hefði nú máski lagt árar í bát við þessar undir- tektir, en Phips var nú ekki aldeilis á því. Hann talaði nú hærra en nokkru sinni fyrr um sokkna fjár- sjóðinn og neitaði alveg að hverfa frá London. Honum var meira að segja eitt sinn stungið í fangelsi, en slapp þaðan vegna áhrifa vina sinna og hann tókst á við óvini sína og þaggaði niður í þeim. — Hann hélt áfram að leita fyrir sér við hirðina að styrk til fjársjóðsútgerðarinnar. Þegar hann hafði eytt ári í þetta streð, tókst honum að vekja áhuga Kristofers Monck, annars hertoga af Rlbermarle og hertoginn varð loks gripinn af sögu skipstjórans að hann einbeitti sér að því að leitin yrði hafin á ný, og mun þar nokkru hafa ráðið um, að fjárhagur hans sjálfs var þannig um þær mundir, að hann hefði vel getað þegið að finna fjár- sjóð. En hertoginn lagði sig allan fram til að vekja áhuga vina sinna ým- issa við hirðina og vegna áhrifa sinna tókst honum að fá til liðs við sig mikla bóga, eins og Falkland lá- varð, Sir James Heyes, Sir John Narbrough, Francis Nischolsons, Is- aac Foxcraft og John Smith og sjálfur var hann aðalmaðurinn og sá sem mestu hætti til hins nýja ævintýris og skrifaði sig fyrir ein- um fjórða af kostnaðinum. Hinir lögðu fram áttunda hluta, hver þeirra. Þeir samþykktu allir að skipta með sér fjársjóðnum sem fyndist í réttu hlutfalli við framlag hvers og eins, eftir að dreginn hefði verið frá einn tíundi hluti til Krún- unnar og sextándi hluti fyrir Phips skipherra sjálfan. Hertoginn varð sér úti um lög- gerning hjá stjórninni, þess efnis að þessi leiðangur og fundur hans næði til „alls rekalds og gulls, bæði í stöngum og plötum, allrar myntar úr gulli, silfri og öðrum málmi, allra skrautmuna og allrar vöru yf- irleitt sem fyndist og væri úr skip- um sem farizt hefði útaf norður- strönd Hispanióla, við Bahama eða Flóridaflóanum fyrir 16. júlí 1689“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.