Úrval - 01.08.1971, Síða 32

Úrval - 01.08.1971, Síða 32
ÚRVAL 30 MÁLIÐ. Þegar fjölskyldurnar koma til nýja landsins, fær fjölskyldufaðir- inn og stundum einnig móðirin oft- ast nær vinnu í verksmiðju, strax eftir komuna. Foreldrarnir kunna ekki sænsku þegar þau koma, en í sambandi við vinnuna er oft skipu- lögð málakennsla fyrir þau. Hversu árangursrík slík námskeið eru, er fyrst og fremst komið undir getu og vilja einstaklingsins tií að læra málið, eftir langan og oft strangan vinnudag í nýju umhverfi, en það er einnig undir þeim kennurum komið, sem taka að sér kennsluna. Stundum kemur kennslan innflytj- endunum að, gagni, en stundum mæta þeir aðeins í málatímana vegna þess að vinnuveitandinn vill að þeir geri það og meira að segja borgar þeim fyrir. Þegar svo er ástatt, verður árang- ur kennslunnar næstum enginn. Ef flutt er til bæjar, þar sem engin námskeið eru haldin, eru finnsku fjölskyldurnar enn verr settar, þá hafa þær - aðeins útvarp og sjón- varp að styðjast við. Samtöl við vinnufélaga getur sjaldan komið í stað málakennslu. Við getum ekki búizt við, að meiri hluti þeirra Finna, sem flytjast sem verksmiðju- verkamenn til sænskra eða ann- ■arra norrænna fyrirtækja, hafi við komuna nokkra verulega undir- stöðu til málanáms. Mjög oft, er finnska eina málið, sem þeir kunna og þá vantar alveg æfingu í að læra erlend mál. Þetta er á engan hátt sagt finnskum verkamönnum til hnjóðs, sama er að segja um verkamenn í öllum öðrum löndum, sem ég hef kynnzt og hlýtur eftir eðli málsins að vera þannig. Allir menn hafa ekki sömu getu eða löngun til að læra erlend mál. Þegar við höfum komizt að raun um, að margir finnskir feður og mæður kunna engin erlend tungu- mál, getum við ekki búizt við að lífið reymst börnum þeirra auð- velt. Ef börnin eru svo heppin að flytjast áður en þau byrja í skóla, eru nokkrar líkur á að þau læri svo mikið í máh nýja landsins, að þau standi sig sæmilega í skólan- um. Þetta á sérstaklega við, ef á nýja staðnum er leikskóli, sem ekki er þegar ofsetinn og ef foreldrarnir hafa verið nógu forsjál til þess að koma börnunum þar fyrir, en það, er ekki alltaf víst. Margir finnskir foreldrar geta ekki einu sinni hringt á leigubíl á Norðurlandamáli og því síður, geta þau fundið leikskóla og talað hjálp- arlaust við stjórnendur hans. Þetta ætti að hvetja það þjóðfélag sem tekur við þessum innflytjendum til þess, að veita þessum fjöiskyldum hjálp, er aukið gæti aðlögun barn- anna að skólanum, sem þau sækja. Öllu erfiðara er fyrir þau börn, sem eru það gömul, að, þau hafa byrjað skólanám í Finnlandi og síðan fsrrir- varalaust flutzt í sænskan skóla. Stundum spyr maður sjálfan sig hvor fyllist meiri örvæntingu, sam- vizkusamur kennari, sem ekki get- ur fengið nýja nemandann sinn til þess að skilja orð af því, sem hann eða hún segir, eða nemandinn, sem fyrst um sinn stendur utan við hið nýja skólasamfélag. Maður verður þó að álíta, að barnið sé verr sett,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.