Úrval - 01.08.1971, Síða 34

Úrval - 01.08.1971, Síða 34
32 TJRVAL BÖRNIN. Mér kemur ekki til hugar að hægt sé að bjarga öllum þeim börnum, sem hlotið hafa það sorglega hlut- skipti, að alast upp án þess að eiga raunverulegt mál eða föðurland. En ég vil benda á, að margir kennarar, sem kunna bæði málin og einnig félagsmálaráðgjafar, geta að nokkru hjálpað börnunum í skólanum og það sem ég tel enn mikilvægara, hjálpað fjölskyldunum til að skilja hvar þær eru á vegi staddar. Þær verða að þaulhugsa og taka ákvörð- un um, hvað þær ætla að gera í náinni framtíð. Þær tvær leiðir, sem mér virðast heppilegastar án þess að valda börnunum of miklu tjóni eru, annað hvort að stytta dvölina í nýja landinu eins og mögu legt er, svo börnin geti snúið heim og lært móðurmálið sæmilega með- an tími er til, eða dvelja svo lengi í nýja landinu að börnin læri mál- ið svo vel, að það verði þeirra aðal- mál. Ég veit, að þetta getur valdið tilfinningaflækjum, en engu að síð- ur er það vandamál, sem hver fjöl- skylda verður að leysa og sem yfir- völd allra þeirra landa ,sem taka við innflytjendum, verða að að- stoða við. Spurningin er alþjóðleg, en vegna hins norræna vinnumark- aðar hefur hún sérstaka þýðingu fyrir Norðurlönd. HVAÐ HÆGT ER AÐ GERA. Þetta fólk verður af eðlilegum ástæðum alla jafna rótlaust. Því finnst þjóðfélagið vera sér mótsnú- ið og skilur venjulega ekki að þeirra eigin vankunnátta er aðalorsök vandræðanna. Oft verður félags- málaskrifstofurnar einu stofnanirn- ar, sem að vissu marki reyna að hjálpa þessu óhamingjusama fólki og stundum liggur leiðin þaðan til sakamálayfirvaldanna. Þetta er skuggaleg, en því miður, raunsæ mynd af örlögum margra innflytj- enda, ef ekki á einhvern hátt er hægt að stemma stigu við þessari óheillaþróun. Ég var að ræða vi'ð vin minn uim tilhneigingu fylkis- og ríkisyfirvalda til þess að eyða miklum fúlgum af skattfé skattgreiðenda í ónauðsyn- legar framkvæmdir. Sem dæmi nefndi ég, að Vegamáladeild Texas- fylkis hefði ákveðið, að Það yrði að hækka sum umferðarmerki upp i 7 feta hæð yfir akbrautir í stað 5 — 6 feta, sem ihafði áður verið venjuleg hæð. Ég sagði, að hað ætti ,því að hækka ýmis vegamerki um eitt fet, sem mundi hafa í för með sér. stórkostlegan kostnað fyrir okkur skattgreiðendurna. „O, þú skalt ekki vera að finna að iþví“, sagði vinur minn. „Hefði verið um ríkisyfirvöld að ræða, ihefðu þau lækkað alla vegi og götur um. eitt fet í staðinn". A. W. Saunders, eldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.