Úrval - 01.08.1971, Side 68

Úrval - 01.08.1971, Side 68
66 ÚRVAL þetta, að við getum greint á milli þúsunda mismunandi tegunda þragð- og lyktarþlæbrigða. Kerfið er líka óskaplega flókið. Það virðist sem öll skilningarvitin eigi þar einhverju hlutverki að gegna. Þegar við segjum til dæmis, að epli séu „góð á bragðið“, eigum við að miklu leyti við lyktina af þeim. Prófið þetta með því að halda fyrir nefið, og reynið svo að finna bragðmismuninn á hrárri eplastöppu og hrárri kartöflustöppu. Annar breytilegur þáttur er hitastigið. Það er greinilegur munur á bragði kaldr- ar eða heitrar mjólkur, bjórs eða súpu. Aferðin er einnig annar þátt- ur. Kekkirnir í búðingi eða korn- óttur rjómaís fflun hafa áhrif á við- brögð bragðskyns okkar til þessara fæðutegunda. Mörg dýr hafa fullkomnara bragð- skyn en við mennirnir, enda er það þeim miklu lífsnauðsynlegra. Ótamdar rottur prófa til dæmis fæðu með því að smakka á henni. Og rott- an mun ekki éta nóg af fæðunni sér til lífsviðhalds, fyrr en hún hefur bragðprófað hana mjög ýtarlega. Hvað mennina snertir, byrja þeir að velja og hafna á sviði bragðskyns- ins strax við fæðingu. Og mismun- andi smekkur manna á þessu sviði er eitt af helztu vandamálunum, hvað snertir næga fæðuöflun handa hinum vanþróuðu þjóðum. Alþjóð- legi barnahjálparsjóður Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur látið hefja framleiðslu á sérstakri fæðu- tegund með miklu eggjahvítuinni- haldi til notkunar fyrir ungbörn í Afríku. Hún á að koma í stað móð- urmjólkurinnar, er börnin hætta að vera á brjósti, en þar eru þau leng- ur á brjósti en tíðkast annars stað- ar, og móðurmjólkin verður smám saman ónóg til þess að fullnægja fæðuþörf þeirra. Vísindamennirnir, sem unnu að rannsókn til undirbún- ings fæðuframleiðslu þessari, kom- ust að því, að bragðskyn barnanna var ólíkt eftir héruðum. Sumum geðjaðist mjög vel að sterku van- illubragði, en önnur kusu heldur bananabragð eða sítrónu- og appel- sínubragð. En í öllum tilfellum kusu þau heldur, að í fæðu þessa væri bætt sætu bragði eða einhverj- um öðrum bragðefnum. SULTA BÚIN TIL EFTIR UPPLÝSINGUM TÖLVU f mestallri sögu mannsins hefur bragðskynið gegnt þýðingarmiklu hlutverki. „Langflest menningar- þjóðfélög allra alda hafa sótzt ákaft eftir ýmsum efnum Móður Náttúru, sem notuð hafa verið til þess að bragðbæta fæðu og forða henni frá skemmdum," segir Wick. „Marco Polo landkönnuður fór til dæmis til Austurlanda í leit að kryddi. Og Kólumbus uppgötvaði Ameríku, er hann var að leita að nýrri „krydd- leið“ til Indlands. Þangað til á síð- ustu tímum hefur ekki alltaf verið hægt að fá efni þessi, heldur hefur slíkt verið komið undir árstíðum, uppskerumagni og heimsstjórnmál- unum. En nú höfum við snúið okk- ur að tækninni í bragðefnileit okk- ar.“ Þörf fyrir alls konar bragð- og matvælageymsluefni er nú meiri en nokkru sinni fyrr, því að bragð mat- væla dofnar og tapast að meira eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.