Úrval - 01.08.1971, Side 117

Úrval - 01.08.1971, Side 117
TÍMI TIL AÐ VERA HAMINGJUSAMUR 115 legir á allan hátt. Þeir voru bara sniðnir eftir gömlu ískössunum. Lil- lie þreyttist aldrei á að endurtaka, að það ætti að endurhanna þá með þarfir og óskir húsmóðurinnar í huga. en ekki íssölumannsins. Hvaða matvæli notaði húsmóðirin oftast. egg, smjör, mjólk? Þá átti skilyrð- islaust að geyma þær fæðutegund- ir í þeirri hæð í skápnum, að hún þyrfti ekki að beygja sig eftir þeim. Og ekki voru nýju rafknúðu þvottavélarnar hætis hót betri! Hví skyldi húsmóðirin þurfa að fleygja sér á fjóra fætur og opna handfang til þess að tæma hverja fötuna af óhreinu sápuvatni af annarri úr vélinni? Hví skyldu framleiðend- urnir ekki skapa 3—4 mínútna sæluástand fyrir 10 milljón banda- rískar húsmæður með því að setja litla dælu í þvottavélina með áfastri slöngu fyrir óhreint sápuvatn. Það leið því ekki á löngu, þangað til Lillie byrjaði að láta til sín heyra á opinberum vettvangi um vinnu- hagræðingu á heimilum og heppi- lega hönnun heimilistækja með hag húsmæðranna fyrir augum. Fyrir- tækin General Electric '(raftækja- verksmiðja) og Brooklyn Borough Gas Co. (Gasstöð Brooklynhverfis) réðu hana bæði sem ráðgjafa sinn. Og dagblaðið New York Herald Tribune bað hana um að koma á laggirnar „Heimilishaldsstofnun" á vegum þess, sem gefa átti konum góð ráð um vörur og ýmsar vinnu- aðferðir við heimilisrekstur. Hið nýja starf mömmu að endur- hönnun eldhúsa hafði það auðvitað í för með sér, að hún þurfti sjálf að fá „endurhannað“ eldhús til þess að vinna í. Eitt kvöldið, þegar Tom var búinn að hreinsa potta og pönn- ur eftir kvöldmatinn og dæturnar höfðu þvegið upp í uppþvottaklef- anum, þá réðumst við öll til atlögu við Tom og eldhúsið hans. Mamma teiknaði uppdrætti að eldhúsinn- réttingum á strikuð blöð, en við fluttum eldavél, ísskáp og borð fram og aftur, og eftir hvern flutn- ing lékum við, að við færum að búa til köku, og áttum við að nota til þess hverju sinni sem allra fæst- ar hreyfingar, fæst skref og beygj- ur, hækjuhúk og teygjur. „Ef við höfum vinnuborðið á hjól- um eins og tevagn,“ sagði Lillie, „gæti eldabuskan ýtt því á undan sér og þyrfti þá aðeins að fara eina ferð að búrinu til þess að sækja öll þurrefnin og eina að kæliskápnum til þess að sækja blautefnin." Tom var bölvanlega við að sjá eldhúsið sitt svona sundurtætt og tautaði: „Sumt fólk þekkir nú bara ekki „guð hjálpi okkur“ þurrefni frá „í almáttugs bænum“ blautefn- um. Hver á svo að hreinsa eldhúsið mitt, þegar allir hreyfingarrann- sóknasérfræðingarnir drattast burt?“ Lillie skeytti þessari athugasemd engu, heldur hélt áfram: „Nú hefur svo margt fólk orðið rafknúða kæli- skápa í stað ískassanna gömlu, og því má hafa kæliskápana við hlið- ina á eldavélinni í stað þess að fela þá frammi við bakdyr, þar sem lít- ið ber á þeim. Nú skulum við telja, hve mörg skref eldabuska þarf að ganga frá upphafi til enda, þegar hún bakar köku.“ Lillie gætti þess alltaf að koma
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.