Úrval - 01.01.1974, Síða 9

Úrval - 01.01.1974, Síða 9
BLEIKI DAUÐINN í ÍRAK 7 refsing var lögð við brotum á fyrir- mælum þessum. í flestum löndum heims mundu svo válegir og stórkostlegir at- burðir vera mjög áberandi í fjöl- miðlum. En í írak var þessu öðru- vísi háttað um þessar mundir. Hin- ir einræðissinnuðu leiðtogar Bath- flokksns vildu helzt ekki láta um- heiminn vita um þessi hörmulegu mistök. Af þeim sökum var lítið látið bera á tilkynningum ríkis- stjórnarinnar í blöðum um þetta alvarlega mál. Þetta varð aftur til þess, að suma grunaði ríkisstjórn- ina um sviksemi, — hún ætlaði að stela korninu! Og því voru boðin víða virt að vettugi. Dag einn í febrúar ruddist ná- fölur eftirlitsmaður inn í bækistöð heilbrigðismálaráðuneytisins og hafði að færa válegar fregnir: Eitr- að kjöt var á boðstólum í kjötbúð einni! Nokkrir bændur, sem fóðrað höfðu kvikfé sitt á korni og fund- ið hjá því sjúkleika, höfðu flýtt sér að koma því í slátrun og sölu. Við að heyra þetta greip ríkis- stjórnin til þess úrræðis að fyrir- skipa lokun allra sláturhúsa lands- ins og bannaði neyzlu á öllu nýju og frosnu kjöti. Bann þetta gilti í tvo mánuði, eða þar til nýjar kvik- fjárhjarðir komu frá Austur-Evr- ópu. o—o Fyrst nú, næstum tveim árum eftir skelfingarnar, er þjóðlífið í írak að komast í eðlilegt horf. Skýrslur yfirvalda segja eitrunar- tilfellin 6530 og mannslát á sjúkra- húsum 459. En í raun eru þessar tölur miklu hærri. Margir hinna sjúku fóru aldrei úr þorpum sín- um, og margir þeirra föllnu voru jarðsettir í ómerktum gröfum. Kunnugir hafa nefnt töluna 6000 yfir þá dánu og að þeir sjúku gætu verið allt að 100 þúsundum. Síðustu öryrkjarnir hafa nú horf- ið heim til sín af sjúkrahúsunum, ýmist farið þaðan skjögrandi eða verið bornir. Skemmdir á heilum þeirra og limum er ólæknandi, svo þeirra bíður lífstíðaröryrkja. Með- al þessara fórnarlamba eitrunar- innar eru drengirnir, sem ég sá burðast við að leika sér í bolta- leik fyrir utan híbýli Azawi-fólks- ins. Til hliðar við þá var Umran litli, sem getur ekkert hreyft sig sjálfur en verður að láta bera sig. Fatima, kona Moussa, er ekki leng- ur fær um að baka brauð, því hún getur ekki beygt sig í hnjánum. „Þetta voru mistök hjá Hamzieh, konunni hans Issa,“ tautaði Mous- sa og hallaði sér þreytulega upp að vegg. „Segðu þetta ekki, Moussa,“ svar- ar Fatima. „Þetta hefur verið vilji guðs.“ Þótt flestir þeirra, sem harðast urðu úti vegna eitrunarinnar, verði ekki hjálpað, vinna vísindamenn nú ötullega að því að finna varnir gegn kvikasilfurseitrun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.