Úrval - 01.01.1974, Síða 14

Úrval - 01.01.1974, Síða 14
12 ÚRVAL var allt í öllu. „Þessi Elín er svo sniðug,“ sagði hann um eina stúlk- una. „Hún hefur sigrazt á öllu í fimm ár. Eða líttu á hann Miller, þeir tóku úr honum miltað, en hann hangir samt.“ En, svo þegar mánuðirnir urðu að árum, sá hann þá kveðja. Góð- ir, hughraustir, veikir, hljóðir, vein andi, allir sömu leið. Elín, Miller og fleiri og fleiri. Eric hlaut að bíða ósigur í þess- um hildarleik. Og nú fór hann að trúa á hið ómögulega. Að síðustu sættist Eric við sinn eigin dauð- daga líka. Og sú sætt var síðasta og dýrmætasta gjöf hans til mín. Hún gerði mína eigin sætt einnig mögulega. Engin beiskja. Hann sagði bara blátt áfram: „Hana, þar kom að því. Við reyndum svei mér allt sem unnt var.“ Eg man eitt kvöld, rétt áður en hann dó. Hann talaði um allt, sem hafði verið bezt og mest gaman. Um systur sinar og ljómandi stund- ir með litla bróður. Allt í einu lok- aði hann augunum og sagði: „Hlaup ið, þetta var svo stórkostlegt. Hlaupa um ströndina mílu eftir mílu.“ Hann brosti lokuðum augum. Hann var að rifja það upp, lifa það aftur, finna og reyna allt aftur í kyrrðinni. Hann hélt áfram að tala svo lágt og rólega um það, sem var liðið. Sagði mér án orða að vera viðbú- in, sterk, þolgóð. Einu sinni hélt ég að birtan væri of sterk fyrir augu hans og þaut út að glugganum til að draga tjöld- in fyrir. „Nei, nei,“ sagði hann. „Ég vil allan himininn.“ Hann gat ekki hrært sig lengur, en hann horfði á þessa björtu, fölbláu rönd, með ást og fögnuði. ,,Sólin,“ sagði hann. „Hún var alltaf svo indæl.“ Það var byrjað að skyggja. Hann var orðinn þreyttur. Allt í einu hvíslaði hann: „Gei'ðu dálítið fyrir mig. Farðu dálítið snemma. Gakktu um úti og horfðu á himininn. Gakktu um í heimin- um í minn stað.“ Og ég geri það. Ég ætla að gera það. Ég elska lífið svo heitt. Eric gaf mér það, nýjan, bjart- an, fagran heim — jafnvel þegar hann var að deyja. Þannig vann hann sigur. Maðurinn hjá tannlækninum fékk þær fréttir, að tennur hans væru illa farnar. Tannlæknirinn spurði: „A ég að fylla með gulli eða silfri?" „Gulli eða silfri?“ hrópaði maðurinn. „Ég hef ekki einu sinni efni á að fylla þær með mat.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.