Úrval - 01.01.1974, Síða 17

Úrval - 01.01.1974, Síða 17
DÝRÐLEG, HRÍFANDI OG . . . flóðlýstri, glergirtri grafhvelfing- unni. Þarna liggur líkami, upp í loft, klæddur stífpressuðum fötum, hvítri skyrtu, með svart hálsbindi. Hendur og andlit þakið einhverju efni, sem gefur líflegan blæ, yfir- skegg og hökutoppur litað svart, allt eins og vaxlíkneski. Milljónir þeirra pílagríma úr kommúnistaflokkum, sem flokkast um þetta trúarskrín á ári hverju, virðast djúpt snortnir. Margir tár- ast, fáeinir falla í öngvit, einstöku gestur fær ákaft grátkast. Það virðist þeim ekki kátbros- legt, að þessi maður, sem var alla ævi guðleysingi og fyrirleit trúar- 15 brögð, skuli sjálfur vera orðinn helgimúmía, dýrlingur. SÖGULEGT MARKAÐSSVÆÐI Rauða torgið, en þar er gröf Leníns, er geysivíðlent svæði, nær 1000 metrar að breidd. Torg, þar sem saga Rússlands hefur gerzt í þúsund ár. Og einmitt þangað leita Rússar á hátíðastundum, bæði í gleði og vanda. Á liðnum öldum var þetta mark- aðstorg Moskvuborgar, og í vissum skilningi er svo enn í dag. Meðfram einni hlið torgsins ligg- ur stórverzlun GUM verzlunarsam- bandsins, sem er að minnsta kosti Múrar Kreml gnæfa yfir Rauða torginu með Spasskaya turninn í fyrir- rúmi (í miðið).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.