Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 22

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 22
20 ÚRVAL hótelinu né í búðunum. Almenn kurteisi og lipurð var mjög af skornum skammti. Ég taldi þetta stafa af hinu hefðbundna og arf- genga vantrausti Rússa á útlend- ingum, eða ef til vill væri það eitt af vörnum eða varúðarráðstöfun- um Sovétríkjanna gegn „ferða- mönnum með grímu“, eins og kom- izt er að orði. En bandarískur fréttamaður sagði mér, að Rússar umgengjust alla með þessu sama hlutleysi. „Þetta er kerfið,“ sagði hann. „En í eðli sínu eru Rússar eitthvert hið hlýlyndasta og gestrisnasta fólk í víðri veröld. Við vinnu eru þeir afarlitlir harðstjórar. Þeir skipta ekki skapi, af því að þeir hafa engu að tapa, og þar er ekki um neina samkeppni að ræða og því óþarfi að leggja sig fram.“ Þetta afskiptaleysi er sérstaklega áberandi á matsölustöðum. Þar hef- ur það orðið tilefni veðmála meðal ferðamanna, hve langan tíma það tæki að fá afgreiðslu. Mestan lærdóm um Rússa, hug- sjónir þeirra og hegðun alla, hlaut ég hjá tveim af leiðsögumönnum mínum. Þeir trúa því illa, að vestrænt lýðræði veiti meira einstaklings- frelsi og valfrelsi en þeirra eigið stjórnkerfi — með öllum takmörk- við mig, ,,en ég er að koma úr sum- arfríi,“ bætti hún við hlæjandi. Við vorum sannarlega á sama máli. Moskva er skrýtin borg, töfrandi staður, og sannarlega vildum við sjá hana aftur. En það er bezt að taka han ; í smásopum eins og rússneska vodk- unum þess — sem þeir telja hið bezta, sem til sé. Þótt þeir öfunduðust yfir auði okkar, þá fullyrða þeir, að atvinnu- leysi og hungur færist hér vestra stöðugt í vöxt og þróist prýðilega í jarðvegi glæpa og vandræðum eiturlyf j aneyzlu. Þótt ótrúlegt sé, virðast þeir ekki hafa hugmynd um, að mikill hluti brauðs á þeirra borðum er bakið- ur úr korni, sem óx á bandaiískum ökrum. Þegar ég sagði rússneska leið- sögumanninum mínum, að margir verksmiðjuverkamenn í Ameríku ættu sínar eigin íbúðir, missti ég að mestu traust hans á orðum mín- um. Það er erfitt að breyta skoðun- um þeirra og hugmyndum, sem eru mótaðar af upplýsingum fjölmiðla í Sovétríkjunum. En þá telja þeir uppsprettur sannleikans. Við lok minnar hálfsmánaðar- dvalar í Moskvu var ég yfirkominn af þunglyndi, sem erlendur frétta- maður hefur nefnt „Moskvuleið- ann“. Mig hungraði í hlátur og bros, að mega segja og gera það, sem mig langaði til hverju sinni, og að mega fylgjast með framvindu mála í ver- öldinni. Auðsjáanlega höfðu aðrir gestir borgarinnar verið í svipuðu ástandi, því að segja mátti, að í flugvélinni væri veizlufögnuður. „Mér finnst ég vera á leið í sum- arfrí,“ sagði ensk kona í næsta sæti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.