Úrval - 01.01.1974, Síða 27

Úrval - 01.01.1974, Síða 27
25 Það færist sífellt í aukana um heim allaji, að ungt fólk lendir i afbrotum og kemst undir manna hendur. 1 grein þessari er viðtal við sérfræðing í afhrotamálum ungmenna, Ef barnið þitt yrði handtekið... eftir dr. DONALD ROBINSON * * * * purning: Hve snemma komast foreldrarnir yf- irleitt að því, þegar börn þeirra eru tekin föst af lögreglunni? Svar: Vel rekin lög- regludeild lætur foreldrana vita undir eins og ungmennið er fært til stöðvarinnar. Ellegar þeim hand- tekna er leyft að hringja heim sjálf- um. En því er verr, að oft eru að- standendur ekki látnir vita fyrstu fjórar til fimm stundirnar. Illa þjálf- aðir lögreglumenn eiga það til að fá handtekinn ungling til að sverja framburð sinn án þess að lögmaður eða foreldrar séu viðstaddir. Og þeir geta boðizt til að sleppa ungl- ingnum heim, vilji hann sýna þeim ,,samvinnu“. En þetta er ólöglegur framgangur málsins, sem sá hand- tekni getur neitað að samþykkja. Spurning: Segjum að þrettán ára sonur minn hringi í mig frá lög- regluvarðstöð og segist hafa verið tekinn fastur fyrir að hafa brotizt inn í autt hús. Hvaða ráð ætti ég að gefa honum? Svar: Ég mundi segja við hann: „Svaraðu engum spurningum, son- ur minn, ég er á leiðinni með lög- fræðing. Þetta heitir ekki, að hlut- drægt foreldri taki málstað barns gegn réttvísinni. Ef afkvæmi mitt hefur gert eitthvað rangt, vil ég, að það taki afleiðingunum. En ég vil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.