Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 40

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 40
38 ÚRVAL til þess að smíða neðanjarðareld- flaug. Og svo eftir að friður var kominn á, tók uppfinningamaður- inn til við útreikninga og hönnun slíkrar eldflaugar. Fyrstu tilraun- irnar hófust svo veturinn 1948. Fallbyssa, sem hafði séð fífil sinn legri, var nú flutt út í skógarrjóð- ur. Harður tappi var skrúfaður fastur í stað byssuhlaupsins. „Tappi“ þessi, sem stóð út úr byss- unni, var síðan látinn nema næst- um því við steina, sem festir höfðu verið í múrvegg. Tsiferov bað síð- an alla viðstadda að færa sig sem lengst frá byssunni, ef ske kynni, að eitthvað óvænt gerðist. Sumir þeirra tóku jafnvel fyrir eyrun með höndunum. En skotið reyndist vera hávaðalaust og alveg hættulaust. Hvítglóandi lofttunga skauzt fram úr örlitlu opi á tappanum og brenndi strax gat á steinvegginn. Uppfinningamaðurinn varð nú í fyrsta skipti vitni að því, að út- reikningar hans væru framkvæmd- ir. Mjög heitur eldstraumur, sem skotið er með miklum hraða, get- ur borað gat á steina líkt og um bor væri að ræða. Síðar kom eldflaug í stað fall- byssunnar, og hafði henni verið breytt þannig, að hún ynni á hin- um hörðustu klettum. Bor flaugar- innar var knúinn áfram og skrúf- aði sig dýpra og dýpra niður í jörð- ina. Smám saman voru smíðaðar stærri flaugar og hönnun þeirra endurbætt. Og nú vorum við vitni að tilraun með nýjustu gerð henn- ar. Tsiferov fékk áttunda einkaleyfi sitt út á aðferð sína til þess að grafa holur og göng með hjálp þrýstigasbors. Uppfinning hans var rædd í Vísindaakademíu Sovétríkj- anna, og sérfræðingar voru mjög hrifnir af henni. „BYLTING í BORUN“ Einn af hæfustu jarðfræðingum Sovétríkjanna, dr. Vladimir Smir- nov, meðlimur Vísindaakademíunn- ar, hafði þetta að segja um upp- finningu þessa: „Ég er sannfæröur um, að þessi uppfinning mun geta valdið byltingu í aðferðum til þess að komast djúpt í jörðu niður. Hún getur leitt til róttækra framfara, hvað snertir hina ýmsu þætti bor- tækninnar. Tæki þetta vinnur yfir- leitt um 50 til 100 sinnum hraðar en núverandi borar, og fer það eft- ir stærð og hönnun þess. Og það getur náð 20—25 km dýpi, án þess að borútbúnaðurinn skemmist þrátt fyrir hið háa hitastig í slíkri dýpt.“ Það virðist furðulegt, að bortæk- ið nái 20 eða jafnvel 25 km dýph Dýpsta borhola heimsins, sem er í vesturhluta Texasfylkis í Banda- ríkjunum, er tæpir 8 km á dýpt. Það kann að þykja mótsagnakennt, en er þó staðreynd, að jörðin, sem er undir fótum okkar, hefur að ýmsu leyti verið minna rannsökuð en hinn fjarlægi geimur. Geimför og tæki hafa ferðazt milljónir kíU- metra langt úti í geimnum í rann- sóknarleiðöngrum til tunglsins, Venusar og Mars. Og nýlega hafa jafnvel farið fram boranir á öðr- um hnöttum. En samt hefur mönn- um ekki enn tekizt að bora nema svolítinn spöl inn í jarðskorpuna. Möguleikinn á því að bora 20—
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.