Úrval - 01.01.1974, Page 45

Úrval - 01.01.1974, Page 45
43 Levi Strauss var klæðskeri í San Francisco, talinn upphafs- maður gallabuxnanna fyrir rúmri öld, þegar gullgrafarar kvört- uðu yfir því, að venjulegar buxur entust illa. Strauss átti víst ekki von á, hversu vegur gallabuxnanna hefur orðið mikill. Þær njóta hylli um allan heim, og nú skipar tízkan svo fyrir, að þær megi aldrei líta út sem nýjar. Fyrirtæki í Brooklyn í New York hefur náð góðum árangri í því að gera nýjar buxur gamallegar á svipstundu. „Með nokkurra króna virði af þvotta- bláma og öðrum efnum,“ segir forstjórinn, Phillip Ross Zinn, stoltur, „getum við nú tekið buxur, sem mundu kosta 500—800 krónur stykkið, og afhent verzlunum snjáða flík á 1700 krónur." „Þrjátíu dollara sekt eða 30 daga fangelsi“ var einu sinni al- geng refsing fyrir smá afbrot í Bandaríkjunum. í Lexington í Kentuckey eiga ökumenn, sem brjóta af sér, nú völ nýrra kosta. „Peningana eða blóðið“. Síðan í september hafa þeir, sem aka of hratt eða kæruleysis- lega, og þeir, sem aka á rauðu eða taka ekki tillit til stöðvunar- merkja, átt kost á að gefa blóð í stað þess að greiða sekt eða málskostnað, svo fremi fjárhæðin sé ekki meiri en 2500 krónur. Verðbólgan er svipuð því að sitja fastur í umferðarhnút. Þú finnur, að þú átt sjálfur þátt í vandamálinu, en þú getur ekki látið þér til hugar koma að gera við því. Chicago Tribune. Efasemdir eru ekki andstæða trúar. Þær eru þáttur í trúnni. Paul Tillich. Eitt fáum við meira af fyrir peningana okkar nú en áður var. Það er kröfugerð. The Kiplinger Magazine. Sannasta prófið á það, hvort við erum sjálfstæð í dómum okk- ar, er, hvort við getum látið okkur líka illa við einhvern, sem dáir okkur, og dáð einhvern, sem líkar illa við okkur. Sydney J. Harris. Gallinn við að brynja sig er sá, að brynjan ver okkur sárs- auka en ver okkur jafnframt fyrir ánægju. Celeste Holm.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.