Úrval - 01.01.1974, Page 54

Úrval - 01.01.1974, Page 54
52 ÚRVAL yfir Gullna Hornið með heilmik- inn farm af sykurpokum. Ungur Sígauni með skjátulegan bangsa í taumi, festan í nasahring, kemur út úr trjágöngum. „Björn- inn heitir Tarzan og ég borgaði þúsund tyrkneskar lírur — nálægt 6000 kr. fyrir hann,“ segir piltur- inn Ismail Bulgur að nafni. „Lög- reglan er nú lítið hrifinn af dans- andi böngsum," bætti hann við. Svo ef þeir koma, verð ég að hlaupa burtu, en það er ekki auðvelt, ef þú vilt nú taka skepnuna með þér. Ef ég næst er sektin 100 lírur og björninn gerður upptækur. Dýra- garðurinn hérna er yfirfullur af upptækum bjarndýrum. ÞÆGILEG STRd-iTASINFÓNÍA Sólin er nú risin og uppkoma hennar hefur verið líkust því að taktsprota væri lyft af tónstjóra yf- ir kór þúsund radda í borginni. Horn og flautur, hróp sölumanna, kall til bæna, hófaskellir hesta, vængjablak þúsund dúfna, högg járnsmiða, sem enn nota kolaeld á afli sínum, tónar frá blindum betl- urum, sem berja í gamlar könnur og raula austurlenzka sveitasöngva læðast og svífa í loftinu — ég hlusta á þetta allt, meðan ég fæ mér tesopa í opnum garði bak við Yeni Cami — nýju moskuna við suðurenda Galata-brúarinnar. En einmitt þar rís hin marglita bylgja hins sérstæða lífs í Istan- bul. Allt í kringum gengur fylking hinna svonefndu „hamals“-burðar- manna, sem bera á bakinu hluti, sem helzt líkjast tíu samanreyrð- um þríhjólum og þetta eru eins og gígar, sem gjósa saumavélum, kæli skápum og jafnvel svefnsófum. Mér var sagt, að einn slíkra „hamala“ hefði einu sinni afhent píanó inn á hótel, eftir að hafa borið það eftir strætum, fullum af fólksstraumi frá óteljandi ósýni- legum þvergötum. Margir þessara „hamala“ eru ungir sveitamenn. Kengbognir með reikningsblöð milli samanbitinna tanna, þokast þeir um götur Istanbul frá morgni til kvölds, ánægðir með það eitt að vera í borginni, hversu erfitt, sem það annars kynni að vera. Samt eru aðrir í Istanbul, sem vinna fyrir sér með miður heiðar- legri atvinnu. Það eru svikararnir í borginni, bræðrasamtök skelfing elskulegra manna, næstum töfrandi að útliti, sem lifa og hrærast á yztu nöf á útjaðri laganna. Einn gæti leikið lækni, sem mælir blóð- þrýsting samborgara sinna. Eg kynntist einmitt einum slík- um. Hann kom sjaldan til vinnu fyrir klukkan tíu á morgnana. Ein- mitt um það leyti kom hann að borðinu mínu í garðinum bak við moskuna. Þegar hann kom nær sást að mansétturnar á skyrtunni hans voru trosnaðar og götin á sokkun- um voru upp úr skónum á hælun- um og mynduðu eins og hálfmána fyrir neðan buxnaskálmarnar. Hann kynnti sig og gat þess um leið, að ég liti býsna óhraustlega út og hvort ekki væri rétt, að ég fengi mældan blóðþrýstinginn. „Hvað er það rnikið?" spurði é?. „Tvær lírur,“ sagði hann, „fjórtán
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.