Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 55

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 55
HÚN TENGIR EVRÓPU OG ASÍU 53 sent.“ Hann tók fram mælitækin úr svörtum poka, sem „stroppu“ á handlegginn á mér og fór að dæla. Um leið og hann gaut augunum að mælinum lýsti hann því yfir að heilsa mín virtist í „bezta lagi“ og sagði: „Ég kem hingað einungis, þegar ég er laus við skyldustörf mín á sjúkrahúsinu.“ Svona fór hann frá borði til borðs og sjúk- dómsgreiningin var alltaf hin sama: „Ágæt heilsa“, jafnvel þegar hann var búinn að mæla blóðþrýsting gamalmennis, sem varð að gapa til þess að ná andanum. Ævintýralegasti þorpari Istanbul- borgar, þekktur undir nafninu Os- man páfugl, vegna sundurgerðar sinnar í klæðaburði, hefur verið af- síðis nokkur ár. Hann er frægur fyrir sölu á blikkbeljum til kaup- manna, sem hann sannfærir fyrst, um, að umferðarlögreglan hefði or sakað beyglurnar og mundi því bæta skaðann háum bótum. Hann seldi líka klukkuturn fyrir vænan skilding, og taldi kaupendur geta grætt vænan skilding á því að selja fólki að setja úrin sín eftir klukk- unni í turninum. Orðrómur sá er á kreiki, að „páfuglinn" muni bráð- lega birtast úr prísund sinni til að selja nýju brúna yfir Bosporus. Hann hefur nefnilega selt Gal- atabrúna oft og mörgum sinnum. Þetta sextíu ára gamla, kvartmílu langa trölltrausta mannvirki á sver um súlum, sem tengir gamla og nýja Evrópuhlutann af Istanbul með umferð, þar sem mannsfætur troða í duft bæði dýrð og hismi. Á þeirri brú heyrist bergmál aldanna bezt 2500 ár aftur í tímann. Fyrst hét borgin Byzans eða By- zantium eftir ævintýrahetjunni By- zas, sem var foringi grísku nýlendu herjanna, sem fyrstir settust að við sundið og stofnuðu þarna nýlendu- borg um miðja 7. öld f. Kr. Ennþá fyrr hafði samt verið stofnuð nýlenda Asíumegin við Bosporus. Og' svo heldur sagan áfram. Byzasi og félögum hans hafði verið vísað á heppilegri stað — nefnilega Gullna Hornið, af guð- unum, véfrét.tinni í Delfi. Verzlun borgarinnar blómgaðist samt fyrst að marki eftir hernám Alexanders mikla árið 324. Þessi nýja höfuðborg rómverska keisara- dæmisins þótti jafnan bera af að auðlegð, menningu og fegurð um víða veröld. Um ómælanlegar auðlindir henn- ar ritar Gibbon á þessa leið: „Frá hverri einustu nýlendu í Evrópu og Asíu streyma lækir gulls og silfurs sent úr fjárhirzlum keisara- dæmisins í ofsalegum og óstöðvandi straumum.“ Vissulega urðu greind áhrif þess- arar borgar í lífi og örlögum Evr- ópu og miklum hluta heims á b-aut um miðaldakirkjunnar. STOLNAR SKRAUTFJAÐRIR FENEYJA Árið 1204 féll borgin í hendur krossfara í fjórðu krossferð og meðal hinna mörgu fjársjóða og verðmæta, sem numin voru á brott og með hinum lúalegasta hætti allra tíma voru bronzstyttur af fjórum hrossum eitt hið helzta. En þær skreyta nú Markúsarkirkjuna í Feneyjum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.