Úrval - 01.01.1974, Side 71

Úrval - 01.01.1974, Side 71
HÚN TENGIR EVRÓPU OG ASÍU 69 ar trjágöng, þar sem fólkið þyrp- ist saman í þúsundum á kvöldin til að drekka bjór og eta góðan mat og fjölbreyttan. Þar er svo þéttsetið að varla er hægt að hreyfa sig. Aðeins stóreflis bjór- kanna er á ferð, hreyfist á fótum þjóns. Það er nefnilega dvergur, sem laumast frá borði til borðs, meðan kona syngur nýjustu ásta- söngva, með skrækjandi og sker- andi rödd, sem smýgur að hvers manns eyrum. Skáld standa uppi á stól og reyna að lesa upp ljóð sín, en enginn hlustar. Orð heyrast sögð aftur og aftur, hve skelfiskurinn sé góður í kvöld. Um miðnætti er Blóma- strætið aftur autt og tómt. Aðeins nokkrir hungraðir flækingskettir læðast þar um í leit að ilmandi matarleifum. RÁÐ TIL AÐ REKA ÚT ILLA ANDA Flest miðstéttafólk í Istanbul tekur sölubúðir Istiklat Caddesi fram yfir verzlanir í gamla borg- arhlutanum. Og á verzlunarferðum er venju- lega stefnt á tvo staði. Spice-mark- aðinn eða Covered Bazarinn. Hinn fyrri er Eden ilmvatnanna, þar sem kössum er hlaðið hátt yfir alls kon- ar ætijurtum, og litríkt duft flæðir út af fötum og pokum. ,,Ég er ennþá læknir hinna óskólagengnu,“ sagði Ismet Andin, sem stendur þarna bakvið eitt búð- arborðið á Spice-markaði. „Ef þeir verða lasnir, er leitað til min,“ svo skrifar hann lyfseðil, sem læknar magann, oftast yfir einhverja sér- staka jurt. „Það er soðið í vatni,“ segir Ismet og svo er seyðið auð- vitað drukkið. Og handa þeim, sem eru hræðslugjarnir hefur hann snákaskinn, sem brennt er og reyk- urinn hrekur brott allar tegundir illra anda. Ismet Andin hefur verzlað þarna síðan 1949 og faðir hans á undan honum. „Þetta er eins og konungs- ríki,“ segir hann. ,,En því miður er sonur minn ekki gefinn fyrir þetta starf. Unga fólkið vill fá svo mikla peninga. Það er verið að mennta krakkana, og svo fara þeir til útlanda og sjást varla meir.“ Gamall maður, sem hafði tyllt sér upp á búðarborðið heyrðist muldra: „Því miður, þetta er rétt.“ Covered Bazarinn í Istanbul er einn hinn stærsti sinnar tegundar í víðri veröld. Þar eru 4000 sölu- búðir, sem ná yfir 50 ekrur undir þaki, „covered“ þýðir eiginlega undir þaki en ekki beru lofti. Fimm hundruð þessara verzlana eru skartgripabúðir, sérstaklega fyrir gull og gimsteina. Þar geta hringir kostað 5000 dali stykkið. (Kringum 415 þús. ísl. kr.). „Þessi bazar var fyrst aðeins fyr- ir soldán og hans fólk, stofnaður 1461,“ sagði Femel Keskim, sem er formaður Bazarkaupmannafélags- ins. „Hann hefur verið eyðilagður af eldi fjórum sinnum og minnsta kosti einu sinni í jarðskjálfta.“ Um 400 þúsund manns koma á bazar þennan dag hvern. Margir villast, reikandi um 83 götur í leit að útgöngudyrum. Þannig fór fyrir mér. Eftir að hafa keypt handmálaða tóbakspípu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.