Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 74

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 74
72 af kaupmanni, sem kynnti sig sem ,,Goldfinger“, lagði ég af stað til að freista útgöngu úr þessu völ- undarhúsi. En klukkustundu síðar komst ég að þeirri undarlegu uppgötvun að finna sjálfan mig á sama stað, nefnilega í verzlun „Goldfingers“. Satt að segja held ég, að sumir séu árum saman að leita útgöngu. Fjárfestingin er mikil í þessum verzlunum og kaupmenn yfirleitt afar heiðarlegir. Amerískur ferðalangur sagði mér frá því fyrir nokkrum árum, að hann hefði týnt þar 20 þús. dala „ferðatékkum“ (kringum 860 þús. ísl. kr.). Þeir fundust og' var skilað til hans aftur. HIN BLESSAÐA MOSKUBORG Það eru einmitt slíkir staðir sem Covered Bazar, sem gera Istanbul að ógleymanlegri borg, með öllum sínum fornfrægu venjum og fram- kvæmdum. En þó er fleira og stærra, sem hefur gert þessa borg fræga um heim allan. Hér gnæfir Hegia Sofía —• vizkumusterið, fyrst var það kirkja, síðan moska um marg- ar aldir, nú safn síðan 1935. Þá er það bláa moskan, byggð úr tígulsteini af frábærri snilld, en síðast en ekki sízt Sulumans-mosk- an, sem að mínum dómi er glæsi- legust allra þeirra 500 guðshúsa, sem höfð eru til guðsdýrkunar í Istanbul. Auðvitað er hún teiknuð. af hin- um fræga Sinan, sem áður er nefndur hér og stendur á einni ÚRVAL hinna sjö hæða, sem borgin er byggð á. Og í sambandi við þessa mosku voru byggðir eða starfræktir nokkr- ir skólar, eldhús fyrir hina alls- lausu í borginni, lyfjabúð fyrir hina sjúku, að ógleymdu stóru sjúkra- húsi fyrir þá, sem ekki gátu borg- að fyrir sig. Þetta var í stuttu máli borg á borginni. Stofnun, sem glóði og ljómaði af guðlegri snilld, fegurð og miskunnsemi. Sulumans-moskan gnæfir yfir um hverfi sitt úr fjarlægð líkt og fjall með tignarlegum tindum. Og þeir sem nálgast hana finna tign henn- ar aukast, unz hún opnast og eign- ast sál þeirra að eilífu. Ekki hefur Istanbul gleymt sinni kristnu fortíð. Raunar verður að játa það, að listaverk Byzans, kristnu borgarinnar voru vandlega falin að baki alls konar umbúða, eftir að Tyrkir tóku völd. En eftir valdatöku Atatiirks vav leyft að afhjúpa mósaik- og fresko- myndir að nýju. Merkust slíkra tilrauna og framkvæmda var gsrð við Kariye-moskuna af sérfræðing- um frá Harvard-háskóla. Áður hafði þessi moska verið kirkja, helguð Hjarta Frelsarans, skreytt mósaik-myndum frá 14. öld, þar á meðal 18 veggmyndum, helg- uðum Maríu mey. Þótt Kariye-moskan sé ekki stór í samanburði við Sofíu-kirkj- una, þá er hún samt sannkallað dýrgripaskrín trúarlegrar listar frá Byzanztímanum í Istanbul.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.