Úrval - 01.01.1974, Síða 80

Úrval - 01.01.1974, Síða 80
78 ÚRVAL í október árið 1915. Það væri órétt- mætt að vitna ekki í skýrslu þessa: „Allt frá því árið 1840 hefur Cunard-gufuskipafélagið hf. haft náið samstarf við brezku ríkis- stjórnina. Árið 1902 gerði félagið samkomulag við ríkisstjórnina um að það léti smíða tvö stór gufuskip, sem ríkisstjórnin gæti fengið um- ráð yfir, ef þörf kræfi, og átti þetta að vera algerlega brezk fram- kvæmd. Afleiðingin af samningi þessum varð svo smíði hinni heims frægu risahafskipa, Lusitaníu og Mauretaníu. Þ. 7. september árið 1907 sigldi Lusitanía af stað frá Liverpool áleiðis til New York í jómfrúar- ferð sinni. Og það eru engar ýkjur að halda því fram, að aldrei hefur verið slíkur almennur áhugi á jóm frúarferð nokkurs hafskips. Rúm- lega 200.000 manns flykktust niður að höfninni, þegar skipið lagði af stað. Og viðtökurnar hinum megin Atlantshafsins voru ekki síður inni- legar. Þar tók heill floti dráttar- báta og skemmtibáta og skipa á móti Lusitaníu. Allt frá byrjun komst Lusitanía í mikið uppáhald meðal þeirra far- þega, sem sigldu á milli Evrópu og Ameríku. Og það er engin furða, því að auk hins mikla ganghraða síns var skipið búið hvers kyns þægindum og munaði. Farþegarým- in voru hámark þess, sem þekktist á því sviði, og áttu því vel skilið nafngiftina „fljótandi höll“. í annarri vesturferð sinni gekk Lusitanía 24 hnúta að meðaltali og stytti þannig ferðatímann milli LiverpooJ og New York niður í tæpa 5 sólarhringa og vann um leið að nýju „Bláa Atlantshafsborðann" brezka kaupskipaflotanum til handa Og nú er komið að síðasta þætti starfsævi Lusitaníu. Enda þótt stríðið brytist út í ágúst árið 1914 og brezka stjórnin hefði getað lagt hald á Lusitaníu samkvæmt samn- ingi sínum við gufuskipafélagið, var skipið í rauninni aldrei í þjón- ustu ríkisstjórnarinnar, heldur hélt áfram áætlunarferðum sínum sam- kvæmt skipaáætlun Cunard-gufu- skipafélagsins. Þ. 1. maí árið 1915 lagði Lusi- tanía svo af stað frá New York áleiðis til Liverpool. Áður en skip- ið lagði af stað, voru hótanir birt- ar í bandarí^kum blöðum af þýzk- um yfirvöldum, þar sem því var haldið fram, að skipinu yrði sökkt. Mersey lávarður, sem síðar stjórn- aði rannsókn Lusitaníuslyssins, komst svo að orði um hótanir þess- ar: ,,í stað þess að veita einhverj- ar málsbætur hafa hótanir þessar aðeins gert glæpinn verri með því að sýna skýrt, að skipinu var sökkt af ásettu ráði og að glæpurinn var skipulagður, áður en skipið lagði úr höfn.“ Þ. 7. maí kom strönd írlands í ljós, og klukkan 2.10 e. h. var skip- ið 8—10 mílur undan Gamlahöfða við Kinsale. Án minnstu aðvörun- ar sást nú kjölfar tundurskeytis frá þýzkum kafbát nálgast skipið, og hæfði tundurskeytið skipið á milli þriðja og fjórða reykháfs. Það var ýmislegt, sem benti eindregið til þess, að öðru og ef til vill einnig þriðja tundurskeytinu hafi verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.