Úrval - 01.01.1974, Side 84

Úrval - 01.01.1974, Side 84
82 ÚRVAL vel þótt hún væri lítil, yrði ómögu- legt að koma bátunum á flot við „hærri“ síðuna, nema með því að láta þá renna niður eftir sjálfri síðunni. Einnig mundu bátarnir við „lægri“ síðuna sveiflast út til hlið- ar, og við sömu slagsíðu yrði að- eins 7 þumlunga þil á milli þeirra og þilfarsbrúnarinnar, en 60 feta beint fall að yfirborði sjávar. Þetta var að vísu ekki eins ógnvænlegt, en samt hefði slíkt átt að valda áhyggjum hlutaðeigandi aðila. En það er sjálfsagt ósanngjarnt að beita ýmsu því fyrir sig í gagn- rýninni, sem menn skynjuðu og skildu ekki þá, enda þótt skilning- ur sé fyrir hendi á því hinu sama núna. Stærð Lusitaníu vakti traust manna allt frá byrjun. Skipið var lengra en þinghúsið í Washington, og skemmtigönguleiðin hringinn í kringum skemmtigönguþilfarið (B- þilfar) var rúmur mílufjórðungur. Þessi mikla hæð skipsins, lengdin og hin sérkennilega mjódd þilfars- þverbitanna varð allt tilefni til þess, að skipið var kallað „Gráhundur hafanna". Og í nokkur ár voru þau Lusitanía og Mauretanía hrað- skreiðustu skipin á siglingaleiðum Norður-Atlantshafsins. FLOTADEILDIN, SEM HLAUT NAFNGIFTINA „LIFANDI BEITA“ Þ. 19. febrúar árið 1913 hélt Al- fred Booth, yfirforstjóri Cunard- gufuskipafélagsins, til fundar við Ráð Flotamálaráðuneytisins sam- kvæmt beiðni þess. Flotamálaráð- herrann Winston Churchill, sem var 38 ára að aldri, gerði Booth það skiljanlegt, að það skylli brátt á styrjöld milli Bretlands og Þýzka- lands. Því lét hann í ljósi þá ósk, að gerðar yrðu breytingar á Lusi- taníu og Mauretaníu nú þegar, svo að þau gætu tekið við hlutverki sínu sem vopnúð aðstoðarbeitiskip, ef hernaðarátök hæfust. Lusitanía lagðist því í þurrkví í Liverpool þ. 12. maí, og hvíldi mik- il leynd yfir því. Cunard-gufuskipa félagið tilkynnti, að skipið mundi hætta siglingum um tíma, svo að hægt yrði að setja í það nýjustu gerð af túrbínum. Það kemur greini lega fram í skjalasafni Cunard-gufu skipafélagsins, í hverju breytingarn ar voru fólgnar. Settar voru hlífð- arplötur á endilangt skipið á 1414 feta breiðu belti, þ. e. á milli tveggja þilfara. Varakolageymslu- rúmi var breytt í vopnageymslubúr, og settar voru í það sérstakar lyft- ur fyrir sprengikúlur og meðhöndl- un þeirra. Tveim snúanlegum byssu pöllum fyrir 6 þumlunga fallbyssur var komið fyrir frammi á lúkar og tveim á afturþilfari. Gerðar voru breytingar á C-þilfari, þannig að komið var fyrir byssupöllum fyrir fjórar 6 þumlunga fallbyssur hvor- um megin. Nú vár ekki annað eftir en að skella fallbyssu niður á hvern byssupall og festa 12 skrúfur. Lusitanía hóf aftur siglingar til New York þ. 21. júlí, og þ. 16. marz tilkynnti Churchill Neðri deild þingsins með stolti, að 40 brezk kaupskip hefðu þegar verið vopnuð í varnarskyni. Bretland sagði Þýzkalandi stríð á hendur þ. 4. ágúst árið 1914, ein- mitt þegar Lusitanía var í þann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.