Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 87

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 87
SANNLEIKURINN UM LÚSITANÍU 85 sigla eins nálægt henni og mögu- legt var. Síðan áttu sundmennirnir að stinga sér og grípa um sjónpíp- una. Annar maðurinn átti að skella svarta pokanum yfir hana, en hinn átti að reyna að brjóta sjónpípu- glerið með hamrinum. Onnur „stór- fengleg“ hugmynd var einnig bor- in fram. Þjálfa skyldi máva til þess að drita á sjónpípur kafbáta. Og um stundarsakir var afskekkt horn í höfn einni í Dorset þakið gervi- sjónpípum og dritandi mávum. Churchill var að vísu hrifinn af óvenjulegum aðferðum, en samt varð hann einna fyrstur til þess að gera sér grein fyrir því, að þver- girðingar, svartir pokar og mávar voru ekki affæasælar varnarráð- stafanir gegn kafbátum. Þess í stað kom hann fram með snjallt og læ- víslegt herkænskubragð. f sjálfs- ævisögu þeirri, sem fjallar um fyrri heimsstyrjöldina, „Heimshættunni", komst hann svo að orði: „Her- kænskubragð, sem veldur því, að bandamaður komi á vettvang, er alveg eins nothæft og herkænsku- bragð, sem leiðir af sér sigur í mikilli orrustu.“ Það helzta vandamál, sem Brezka flotamálaráðuneytið varð að glíma við, var sú staðreynd, að eina meiri háttar flotaveldið, sem tók ekki enn þátt í hernaðarátökunum, var Bandaríkin, en þau urðu jafnframt sífellt lífsnauðsynlegri dag frá degi sem auðug uppspretta hvers kyns birgða. Og því hófst stöðugur straumur herskárra skipana Flota- málaráðuneytisins til brezkra kaup- skipa í október 1914. í þeim var skipstjórum þeirra leyft að gera árásir á þýzka kafbáta, ef þeir álitu slíkt gerlegt, annaðhvort með byss- um, ef þær voru fyrir hendi, eða með því að sigla á þá, ef þau hefðu engar byssur. Hann lýsir þessu herkænsku- bragði á eftirfarandi hátt í „Heims- hættunni“: „Þýzkir kafbátar neðan- sjávar urðu að treysta sífellt meira á neðansjávarárásir, og áttu því fremur á hættu en áður að fara skipavillt og álíta hlutlaus skip vera brezk og drekkja þannig áhöfnum hlutlausra skipa og stofna þannig til átaka milli Þýzkalands og ann- arra stórvelda." Flotamálaráðuneytið vildi gjarn- an stuðla að slíkum mistökum, og því ráðlagði það öllum brezkum skipum, að málað skyldi yfir heiti skrásetningarhafnar og að fáni hlut lauss ríkis skyldi dreginn að húni á hafinu umhverfis Bretland. í skip unum af þessu tagi, sem sendar voru Cunard-gufuskipafélaginu, get ur að líta þessa handskrifuðu at- hugasemd: „Látið það berast, að fáni sá, sem nota skal, sé sá banda- ríski“. Yfirmönnum skipa brezka flotans var einnig skipað að meðhöndla áhafnir hertekinna kafbáta sem af- brotamenn og neita þeim um rétt- indi herfanga. Gerðar voru áætl- anir í september árið 1914 um notkun „leyniskipa“ eða svokall- aðra ,,Q-skipa“. Þar var um að ræða kaupskip, sem virtust vera óvopn- uð, en voru með dulbúin vopn. Áhafnir þeirra voru úr flotanum, en voru klæddar borgaralegum bún ingum. í febrúar árið 1915 hafði Churchill samþykkt þessa stefnu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.