Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 89

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 89
SANNLEIKURINN UM LÚSITANÍU 87 og hvöttu til þess, að þýzkir kaf- bátar hættu einnig að taka tillit til ,,Beitiskipsreglnanna“ og réðust á öll kaupskip Bandamanna án und- anfarandi aðvörunar. Almenningsálitið í Þýzkalandi, bæði manna á meðal og eins og það birtist í blöðunum, krafðist einnig hefndarráðstafana vegna brezku bardagaaðferðanna, þar á meðal hafnbannsins á Þýzkaland, sem hófst skömmu eftir stríðsbyrj- un, en áhrifa þess var þegar farið að gæta. I rauninni hafði skömmt- un korns og mjólkurafurða hafizt í Þýzkalandi í vikunni á undan. Þ. 4. febrúar birti þýzka ríkis- stjórnin svo formlega ákvörðun sína: „Hafið umhverfis Stóra-Bret- land og írland, þar á meðal allt Ermarsund, er hérmeð gert að hluta hins yfirlýsta svæðis hernaðar- átaka.“ (Bretland hafði lýst því yf- ir þrem mánuðum áður, að Norður- sjórinn væri ' nú orðinn hluti af svæði hernaðarátakanna). William Jennings Bryan utanrík- isráðherra Bandaríkjanna, var í fyrirlestrarferð, þegar þessi yfirlýs- ing hans var formlega afhent Utan- ríkisráðuneyti Bandaríkjanna. Ro- bert M. Lansing, fulltrúi hans, tók við hinni þýzku orðsendingu í fjar- veru hans. Lansing, sem var hár maður vexti, siðfágaður og mjög metnað- argjarn, dró augsýnilega taum Bret- lands og Bandamanna þess í styrj- öldinni. Hann gekk jafnan í tweed- fötum upp á brezkan máta og lagði stund á nám í framsögn í frítím- um sínum til þess að öðlast ensk- an hreim. Þrátt fyrir hina yfirlýstu stefnu Bandaríkjanna um „algert hlutleysi" hafði hann þegar átt þátt í því að útvega Bretlandi lán í bandarískum bönkum. Viðbrögð hans gagnvart þýzku yfirlýsingunni einkenndust af and- spyrnu gegn henni. Og hann sendi uppkast að svari í flýti. í því birt- ust engin viðbrögð við uppástungu Þjóðverja um, að bandaríska ríkis- stjórnin varaði Bandaríkjamenn við að taka sér far með skipum Banda- manna. Og þegar Bryan utanríkis- ráðherra kom aftur til Washington, mótmælti hann því harðlega, að Lansing skyldi hafa látið undir höfuð leggjast að sýna viðbrögð gagnvart uppástungu þessari. En samt varð skoðun Lansings ofan á. Bandaríkjastjórn reyndi að við- halda svolitlum leifum hlutleysis með því að senda brezku stjórn- inni harðorða mótmælaorðsendingu, um leið og hún svaraði orðsendingu Þýzkalands. f orðsendingunni til Breta kvartaði hún yfir því, að ensk skip notuðu bandaríska fán- ann. Brezka utanríkisráðuneytið svaraði í blíðlegum tón, að hvorki ríkisstjórnin né Flotamálaráðuneyt- ið hefði lagt blessun sína yfir slík- an verknað. Þetta var rakin stjórn- málalygi, og það hlýtur Lansing að hafa vitað, þar eð þýzku yfirlýs- ingunni höfðu fylgt ljósmynduð af- rit af þeim fyrirmælum Brezka flotamálaráðuneytisins, sem þýzki kafbáturinn U-21 hafði náð tangar- haldi á. Lansing hafði látið sem Hann sæi ekki þessi fylgiskjöl og hafði hvorki nefnt þau við Bryan né Wilson forseta. f bandarísku orðsendingunni til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.