Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 92

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 92
90 ÚRVAL hvort tilkynningin væri raunveru- lega frá því. Fréttaritstjórinn viidi ógjarnan, að keppinautar hans stælu þessari hugsanlegu rosafrétt frá honum, og því hringdi hann á fréttastofuna United Press og bað hana um að tilkynna öllum þeim dagblöðum, sem fengju fréttir frá fréttastofunni, að Utanríkisráðu- neytið hefði haft samband við New York Sun og skipað svo fyrir, að ekkert blað mætti birta nokkra auglýsingu frá nokkru sendiráði stríðsaðilja án leyfis Utanríkisráðu- neytisins eða lögfræðinga þess. Af þeim 50 dagblöðum, sem Viereck hafði upphaflega valið, var það að- eins dagblaðið „Register“ í Des Moines í Iowafylki, sem birti aug- lýsingu þessa þ. 23. apríl. Meðan á þessu stóð, varð auglýs- ing þessi mikið umræðuefni meðal bandarískra blaðamanna. Brezkur flotafulltrúi frétti af auglýsingunni þ. 21. apríl og sendi njósnadeild Flotamálaráðuneytisins í Lundún- um textann í skeyti. Því var yfir- mönnum strandvarnaeftirlitsins í Dover og einnig í Liverpool Dar.t- mouth og Queenstown (sem nú heitir Cobh) á suðurströnd ,írlands send aðvörun um, að búast mætti við kafbátaárásum á mjög stór flutningaskip. Jafnframt var hvatt til sérstakrar árvekni. Þegar hér var komið sögu, var Lusitanía á leiðinni til New York. Einhvern veginn frétti Þýzka flotamálaráðuneytið um þetta allt saman, og það sendi fyrirskipun til þriggja kafbáta úr þriðju kafbáta- flotadeildinni um að leggja af stað og „bíða komu stórra enskra her- flutningaskipa, sem koma munu frá vestur- og suðurströnd Englands.“ George Viereck eyddi mánudeg- inum 26. apríl í Washington. Hann spurðist fyrir um það í Utanríkis- ráðuneytinu, hvers vegna auglýsing hans hefði ekki verið birt. Að síð- ustu tókst honum að ná tali af Bry- an utanríkisráðherra. Viereck benti Bryan á það, að Lusitanía hefði flutt hergögn í öllum sínum ferð- um að einni undanskilinni, eftir að styrjöldin hófst. Hann sagðist vita, að þar væri um lögleg kaup og sölu að ræða, ef hún færi fram milli einstaklinga, en það væri enn bannað að flytja slíkan varning út og hann ætti það á hættu að vera gerður upptækur á hafi úti. Hann skýrði frá því, að Bretum hefði tekizt að dulbúa þennan hergagna- flutning með því að uppgötva smugu í reglugerðinni um starf- semi hafnarinnar í New York, þ. e. að þeim væri leyfilegt að gefa út hluta farmskrár þar sem hvergi væri minnzt á hergögn, og útbúa síðan viðbótarfarmskrár með ná- kvæmari upplýsingum, 4—5 dögum eftir að skipið væri farið burt. Vie- reck bætti því við, að tollstjórinn í New York vissi vel um þessat blekkingar, en léti slíkt við gang- ast, af því að hann væri mjög ákaf- ur stuðningsmaður Breta. Viereck sýndi Bryan nú afrit af þessum viðbótarfarmskrám, sem hver og einn gat skoðað í skrif- stofu tollstjórans. En það var enn þýðingarmeira, að hann tilkynnti Bryan, að það ætti að senda hvorki meira né minna en 6 milljón skot- færahleðslur með Lusitaníu næsta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.