Úrval - 01.01.1974, Page 94

Úrval - 01.01.1974, Page 94
92 ÚRVAL skipið fyrir fram, hefði haldið vöku fyrir honum marga nóttina. FLJÓTANDI PÚÐURTUNNA Lusitanía lagðist að bryggju í New York þ. 24. apríl. Og næstu dagana var nóg að gera við að birgja skipið upp af kolum, vistum og við útskipun farmsins. Með skip- inu ætluðu að taka sér far miklu fleiri farþegar en venja hafði ver- ið, síðan styrjöldin brauzt út, og farmurinn var einnig meiri. En helzta vandamálið var að útvega vana háseta. Það þurfti 77 háseta til þess að halda skipinu gangandi, en Lusitanía varð að lokum að sigla með aðeins 41 háseta. Það nægði jafnvel ekki til þess, að einn háseti væri fyrir hvern björgunar- bát. Næstum allur farmurinn í þess- ari ferð var bannvara. í neðri fram lestinni (litlu rými neðan sjávar- máls milli fremsta gufuketilrúms- ins og stefnisins), beint uppi yfir 1639 koparstörigum, voru 1248 kass- ar af litlum málmstykkjum í sprengikúlur, eins og vara þessi var skráð á farmskírteini Cunard-gufu- skipafélagsins, þ. e. litlum málm- stykkjum, sem notuð eru sem hleðsla í sprengikúlur. En á af- hendingarseðli framleiðandans, Betlehem Steel Co., var varningur þessi skráður sem ,.1248 kassar af þriggja þumlunga sprengikúlum, fylltum málmstykkjum, 51 tonn að þyngd“. Ofan á þessum banvæna farmi voru svo 74 tunnur af brennsluolíu, 3863 pakkar af osti. 600 kassar af niðursuðuvörum, 696 kvartil af smjöri, nokkur hundruð kassar af ýmsum varningi og 329 kassar af feiti. Aðeins smávarningurinn og feitin voru skráð á farmskrárskír- teinið. Ástæðan fyrir því, að kop- arinn og sprengikúlurnar voru ekki skráð, er augljós, en það er athygl- isvert, að vistirnar voru ekki skráð- ar. Annars staðar í skipinu var geymt hæfilegt magn af smjöri og osti, en þessi „ostur“ og þetta „smjör", sem geymt var ofan á sprengikúlunum, var stílað á póst- hólfsnúmer aðaleftirlitsmanns Flotatilraunastofnunarinnar. I aðalframlestinni uppi yfir þess- um varningi voru 76 kassar af látúnsstöngum auk 4927 kassa af skothylkjum fyrir byssur með .303 hlaupvídd, 1000 hleðslur í hverjum kassa, og var nettóþyngdin 173 tonn. Hvert skothylki var útbúið með merkúrhettu, svo að heildarþyngd skotfæranna og sprengiefnanna í þessari sendingu var a. m. k. rúm 10(4 tonn. Þar fyrir ofan var F-þilfarið, sem var stundum notað til þess að hýsa hermenn. í hleðsluáætlun Cunard- gufuskipafélagsins fyrir þessa fsrð var það tekið fram, að það þilfar væri tómt. En einn af áhöfninni skýrði síðar frá því, að tveir af framhlutum þilfarsins hefðu verið troðfullir af varningi. Það leikur enginn vafi á því, hver varningur- inn var. Þegar framkvæmdastjóra Cunard-gufuskipafélagsins í New York barst fyrirspurn um það frá Lundúnaskrifstofu félagsins, tveim dögum eftir að Lusitaníu var sökkt, hvar „skotfærin" hefðu verið geymd í skipinu, svaraði hann í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.