Úrval - 01.01.1974, Page 105

Úrval - 01.01.1974, Page 105
SANNLEIKURINN UM LÚSITANÍU 103 mark, sem hann hafði verið sendur til þess að sökkva. Er Lusitanía nálgaðist ströndina, gat Turner komið auga á vita eí'st uppi á háum höfða. Hann gerði réttilega ráð fyrir því, að þetta væri Gamlihöfði við Kinsale og gaf strax skipun um að breyta stefn- unni yfir á stjórnborða, þannig að skipið stefndi á Queenstown. Skip- ið var nú 10 mílum undan landi og 25 mílum frá öruggri höfn. Turner hafði alltaf verið varkár maður, og því bað hann þann yfirmann, sem var á vakt, að taka fjögur mið af vitanum, svo að hann gæti fengið nákvæma staðarákvörðun fyrir skip ið, áður en hann legði af stað til hafnar án dráttarbáta eða leiðsögu- manns. Hin breytta stefna Lusitaníu beindi því nú beint í gildru Sch- wiegers. Dagbók U-20 skýrir á mjög ein- íaldan atvinnumannahátt frá því, sem næst gerðist: Gufuskipiff beygir á stjórnborffa, tekur stefnu á Queenstown og skap sr þannig möguleika á aff komast nær því til undirbúnings skots. Sigldi á miklum liraffa til þess aff komast í rétta framstöffu. Hreint stefnisskot í 700 metra fjaríægff. Skot hæfir stjórnborðs- hliff rétt fyrir aftan brú.“ „SÉRHVER REYNI AÐ BJARGA SÉR“ Schwieger hafði litla trú á tund- urskeytum sínum, og dagbók hans sýnir hina miklu undrun hans yfir því, sem gerðist næst. Fyrsta vís- bendingin um, að tundurskeytið hefði hæft í mark, var vatnsbuna, sem gaus upp rétt fyrir framan fremsta reykháfinn. Lýsing Schwi- egers heldur nú áfram, eins og hann las hana fyrir stýrimanninum, sem stóð við hlið honum, meðan hann fylgdist með öllu með hjálp sjónpípunnar: Þaff kveffur viff óvenjulega mikil sprenging, og upp gýs geysilegt sprengiský (sem nær langt fram fyrir fremsta reykháfinn). Á eftir tundurskeytissprengingunni hlýtur aff hafa fylgt önnur (gufuketill, kol effa púffur?). Yfirbygging ofan við staffinn, sem tundurskeytiff liæfffi, og brúin rifnar í sundur, þaff kvikn ar eldur, reykurinn umlykur hina háu brú. Skipið er stöffvaff, og þvi tekur fljótlega aff halla á stjórn- borffa, og samtímis tekur stefniff aff sökkva. Þaff lítur út fyrir, að skipinu ætli brátt aff hvolfa. Þaff ríkir mikil ringulreiff um borff. Nokkrir trofffullir björgunarbátar eru látnir síga í skyndi, en þeir koma annaffhvort niffur á fram- effa afturendann, og þeir sökkva strax. Tundurskeytið hæfði skipshliðina á milli neðri framlestar og kola- varabirgðalestar, og báðar lestarn- ar opnuðust við sprenginguna. þrýstingurinn af sprengingunni æddi eftir endilöngu langgólfinu, sem var nú næstum tómt. Og brátt tók sjór að streyma inn í fremri gufukatlarúmin gegnum „vatns- þéttu“ kolalúguhlerana. Tundurskeytinu tókst ekki að sprengja í sundur innri vatnsþétta vegginn í gufukatlarúminu nr. 1. En nokkru framar sprengdi eitt- hvað burt mestan hluta botnsins í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.