Úrval - 01.01.1974, Page 106

Úrval - 01.01.1974, Page 106
104 ÚRVAL stefni Lusitaníu. Kannski hafa það verið sprengikúlurnar, riffilskot- hleðslurnar, sem voru 6 milljón talsins, hið vafasama innihald loð- skinnapokanna eða „ostakassanna“, en hver þeirra var 40 pund að þyngd. Kafarar, sem hafa kafað niður að flakinu, staðhæfa einum rómi, að stefnið hafi sprungið í sundur í geysilegri sprengingu inn- an frá, og að stórar plötur úr því, sem bognað hafi út á við af innri þrýstingi, liggi þó nokkra vega- lengd frá skipsskrokknum. En hver svo sem orsökin kann að hafa verið, þá var það a. m. k. þessi seinni sprenging, sem gerði mest tjón. Tundurskeyti Schwiegers gerði það eitt að verkum, að það komst sjór inn í kolageymslurnar á stjórnborða og að það kom 15 gráðu slagsíða á skipið. En síðari spreng- ingin gerði það að verkum, að Lusi- tanía sökk. Turner stóð í brúnni, þegar varð- maður hrópaði, að tundurskeyti væri að nálgast skipið stjórnborðs- megin. Þegar Turner leit í þá átt, sá hann froðurák, og á næsta augna bliki hitti tundurskeytið skipið. A næstu 10 sekúndum fékk skipið svo mikla slagsíðu, að það var illmögu- legt að standa á þilfarinu. Turner hrópaði til birgðastjórans og bað hann um að koma tafarlaust yfir á stjórnborða. Hann leit á mæl- inn, sem sýndi, hvaða vatnsþéttir veggir voru í fullkomnu lagi og hvar vatn hafði komizt inn eða eid- ur brotizt út. Turner hefur þetta að segja um þetta atriði: „Svo kom önnur, drynjandi sprenging, og mælarnir á mælaborðinu urðu al- veg óðir, hvað mestallan framhluta skipsins snerti.“ Á því augnabliki vissi Turner, að hann hafði misst skipið. Og um leið og efsti hluti stefnisins seig niður í sjóinn, gaf hann skipun um að yfirgefa skip- ið. í eina til tvær mínútur hélzt slagsíðan í 15 gráðum, en síðan byrjaði Lusitanía að hallast enn meira á stjórnborða. Turner var það augljóst, að Lusitaníu mundi hvolfa innan nokkurra mínútna. Nú voru tíu mínútur liðnar, og fram- þilfarið var þegar allt á kafi í sjó. Sjórinn streymdi inn í skipið í gegnum lúguopin frammi á og yfir skilrúmin. Turner reyndi að snúa skipinu í áttina til Gamlahöfða við Kinsale, sem var svo átakanlega nálægur, baðaður síðdegissólinni. En stefnið, sem var nú alveg kom- ið í kaf, beygði alls ekkert. Turner vissi ekki, að stýrið var nú næstum allt ofansjávar. Slagsíðan, sem kom fyrst á skip- ið, hafði orðið til þess, að lúguop- in á E-þilfari fóru í kaf, og brá+t fóru lúguopin á D-þilfari einnig í kaf. Staðhæfingar þeirra, sem kom ust lífs af, bera það með sér, að a. m. k. 74 lúguop voru opin og sjórinn streymdi inn um þau öll, eða samtals 3% tonn á mínútu. Turner gaf merki um, að tími væri kominn til að láta björgunarbátana síga í sjó, enda þótt skipinu mið- aði enn svolítið áfram. Klukkan 2.23 kallaði birgðastjór- inn upp til Turners, að nú væri slagsíðan orðin 25 gráður. „Bjarg- ið ykkur þá hver sem bezt getur,“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.