Úrval - 01.01.1974, Side 107

Úrval - 01.01.1974, Side 107
SANNLEIKURINN UM LÚSITANÍU 105 svaraði Turner. Liðsforinginn tók upp björgunarbeltið sitt, en skolað- ist svo út af brúnni og' „varð að láta sig berast með straumnum", eins og hann orðaði það. Turner var nú einn síns liðs hátt uppi á bakborðsbrún stjórnbrúar- innar. Hann stóð þarna og starði niður á bátaþilförin, sem gnæfðu nú yfir honum, er skutur Lusitaníu reis hátt upp úr sjónum. Þegar skipsskrúfurnar komu alveg upp úr sjónum, miðaði skipinu miklu minna áfram en áður. Nokkrum sekúndum síðar rakst stefnið í granítklöppina á hafsbotni. Nú stóð Lusitania í rauninni upp á endann, og var halli. þess nú 45 gráður. Síð- an byrjaði skuturinn að síga smám saman, og jafnframt hallaði skipinu meira á stjórnborða. Loks biluðu skilrúmin, sem lágu að gufukatla- rúmunum, og svo sprakk gufuket- ill nr. 3, og jafnframt sprakk reyk- háfur nr. 3 af skipinu. Þegar gufan hvarf, sást Lusitanía ekki lengur. Það hafði tekið skipið 18 mínútur að sökkva. Schwieger dró sjónpípuna inn og stefndi til hafs. HR/LÐILEGIR KVEINSTAFIR Það voru 48 björgunarbátar um borð í Lusitaníu. 22 þeirra voru veniulegir trébátar, sem héngu í köðlum á málmörmum, en 26 bát- ar voru unpblásanlegir gúmbátar með sesldúkahliðum. Þeir voru flesHr geymdir beint fyrir neðan trébátana. Hver þeirra tók frá 50 til 70 manns. Albert Bestic, þriðji aðstoðar- stýrimaður, sem átti að sjá um William Turner skipstjóri Lúsitaníu stillti sér upp til myndatöku í brúnni, skömmu áöur en lagl var af staff í hinztu för skipsins. báta nr. 2, 4, 6, 8 og 10 bakborðs- megin, hljóp í áttina til bátana til þess að undirbúa losun og sjósetn- ingu þeirra, strax eftir að tundur- skeytið hæfði skipið. Margir af þeim skipverjum, sem sjá áttu um báta þessa, voru ekki enn komnir á vettvang, en allir bátarnir, sem héngu í örmunum, voru þegar troð- fullir. Bestic klöngraðist upp á aft- ari arminn, sem hélt bát nr. 2 uppi, svo að hann gæti séð, hvernig um-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.