Úrval - 01.01.1974, Síða 113

Úrval - 01.01.1974, Síða 113
111 undir þessa orðsendingu, og hann sagði af sér, þegar Wilson vildi ekki taka tillit til mótmæla hans. Bryan vonaði, að á þann hátt gæti hann a. m. k. gefið almenningi vís- bendingu um, hvað væri á seyði. Flotamálaráðuneytið vonaði líka að geta leynt þeim ákvörðunum sínum, sem höfðu stofnað skipinu og farþegunum í hættu á hættu- legum siglingaleiðum. Að harm- leiknum loknum voru þeir Henry Oliver aðmíráll, yfirmaður Flota- herstjórnarráðsins, og Richard Webb sjóliðsforingi, yfirmaður Við- skiptadeildarinnar, önnum kafnir alla nóttina og næstu helgi við að semja hverja orðsendinguna á fæt- ur annarri. í einni þeirra var Coke varasjóliðsforingi beðinn um að „tryggja það, að lík, sem valin yrðu vegna hinnar opinberu líkskoðun- ar, væru ekki af fólki, sem hefði skaddazt og látizt af orsökum, sem við óskum ekki eftir, að verði ljóstrað upp um opinberlega." Það var enginn tími til viðeig- andi lögfræðilegra aðgerða, og því var strax tryggt samþykki fyrir opinberri rannsókn á vegum Við- skiptamálaráðuneytisins. Sam- kvæmt brezkum lögum var þannig hægt að múlbinda dagblöðin á áhrifaríkan hátt og stöðva vanga- veltur þeirra um orsök slyssins. (Blaðamenn voru þegar teknir að minnast á síðari sprenginguna og birta yfirlýsingar farþega um, að í farminum hefðu verið skotfæril. Þegar Oliver hafði gefið Church- ill viðeigandi merki, unnu þeir Oliver og Webb að því að útbúa skýrslu, sem átti að verða tilbúin fyrir hann, þegar hann sneri heim. Sú skýrsla er í hæsta máta athygl- isverð, vegna þess að þar er ýms- um atriðum stungið viljandi undir stól og einnig vegna þess, hversu andsnúin hún er Turner, án þess leynt sé farið með slíkt. í skýrsl- unni nota þeir heppilega, ritskoð- aða úrdrætti úr þeim tylftum mót- sagnakenndra tilkynninga og fyrir- mæla, sem út höfðu verið gefnar, síðan styrjöldin hófst. Þeir ásökuðu Turner um að hafa stöðugt óhlýðn- ast skipunum og gáfu það jafnvel í skyn, að „Þjóðverjarnir hefðu náð tangarhaldi á honum.“ Fisher aðmíráll greip dauða- haldi í þetta hálmstrá og l'agði ofsalega áherzlu á síðastnefndu dylgjurnar og bætti þessari athuga- semd við á spássíu: „Algerlega á sama máli.“ Churchill samþykkti þessa skýrslu og bætti síðar við: „Við munum ná okkur niður á skipstjóranum alveg hlífðarlaust." Mersey lávarður, hinn frægi mála flutningsmaður, sem hafði stjórnað rannsókn og réttarhöldum vegna Titanicslyssins, stjórnaði einnig þessari rannsókn. Hann fékk upp- lýsingar sínar hjá yfirmönnum Flotamálaráðuneytisins, og rann- sókn hans tók aðeins til vandlega valinna spurninga. Honum var skýrt frá ætlunarverki hans alveg umbúðalaust með þessum orðum: „Það er álitið stjórnmálalega nauð- synlegt, að skipstjóra Lusitaníu verði mjög ákveðið kennt um þess- ar ófarir.“ Það var ekkert minnzt á þá staðreynd, að Juno, sem vænzt var, að mundi fylgja Lusitaníu síðasta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.