Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 114

Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 114
112 ÚRVAL spölinn, hafði verið kallað burt. Turner var sagður hafa óhlýðnazt fyrirskipunum og hafa stofnað skipi sínu í geysilega hættu með því að sigla allt of nálægt ströndinni, eða tæpum 10 mílum frá henni (skip- inu var sökkt 12.2 mílum úti fyrir ströndinni). Orðsendingunni, sem hann hafði skoðað sem skipun um að halda til hafnar í Queenstown, var algerlega leynt. Tímasetningar annarra orðsendinga og fyrirskip- ana Flotamálaráðuneytisins voru brenglaðar. Af þeim mörgu skip- verjum og farþegum, sem vildu bera vitni, voru aðeins nokkrir valdir mjög vandlega úr þeim og þeim leyft að bera vitni við réttar- höldin. Og orðsending Bandaríkj- anna til Þýzkalands var skoðuð sem sönnun þess, að bandaríska stjórn- in hefði „gætt þess í fyllsta máta, að allt færi löglega fram“ og að Lusitanía hefði verið „óvopnað" og farmur þess eins saklaus og til- kynnt hafði verið opinberlega. Turner skipstjóri svaraði flestum spurningum við réttarhöldin með einsatkvæðisorðum. Hann átti nú við óhamingju að stríða í einkalífi sínu auk hins gífurlega álags vegna skipskaðans og volksins, en þessi sextugi maður hafði orðið að velkj- ast í sjónum í 3 tíma samfleytt. Rógsherferð hafði verið hafin gagn vart honum. Á fyrsta degi réttar- haldanna rétti herská kona honum hvíta fjöður, merki hugleysingja. Eiginkona hans veitti honum ekki hinn minnsta stuðning. Hann tal- aði reyndar aldrei við hana upp frá því og sá aldrei syni sína að réttarhöldunum loknum. Hverjar svo sem hinar upprunalegu ástæð- ur þessarar misklíðar hafa annars verið, þá gerði þessi harmleikur það að verkum, að það varð ekki um neinar sættir að ræða upp frá því. Það má teljast kaldhæðni örlag- anna, að Turner á það Mersey lá- varði að þakka, að hann hélt nokk- urn veginn velli í réttarhöldum þessum. Sú mikla virðing', sem Mersey lávarður bar fyrir enskum lögum, kom í ljós á áhrifamikinn hátt, rétt áður en réttarhöldunum lauk, enda þótt slíkt væri í síðasta lagi. Mersey gerði sér snögglega grein fyrir því, að vissum plöggum Flotamálaráðuneytisins, sem lögð voru fram í málinu, bar alls ekki saman. Hann teygði sig eftir skjala bunka, sem lá fyrir framan aðmír- ál einn, sem aðstoðaði hann við yfirheyrslurnar. Á meðal þessara plagga var frumdagbók loftskeyta- stöðvarinnar í Valentia, en hún hafði reyndar ekki verið lögð fram í réttinum. Þar var það skráð, að dulmálsorðsending hefði verið send frá stöðinni til Lusitaníu klukkan 11.02 að morgni slysdagsins. Mer- sey gerði sér grein fyrir því, að Flotamálaráðuneytið var vísvitandi að blekkja hann. Hann lýsti því yfir að lokum, að Turner hefði „sýnt góða dómgreind í ákvörðunum sínum og að hann áliti, að það ætti ekki að kenna Turner um harmleik þennan.“ En dómur sá, sem hann kvað upp, var samt í aðalatriðum hliðhollur rík- isstjórninni. Hann ávítaði farþega einn, sem hélt því fram, að síðari sprengingin hefði orðið vegna skot
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.