Úrval - 01.01.1974, Page 115

Úrval - 01.01.1974, Page 115
113 færafarms. Hann kvað upp þann úrskurð, að öllum lúgum Lusitaníu hefði verið lokað nægilega fljótt og að það hefðu ekki orðið neinar sprengingar aðrar en af völdum tundurskeyta, en þau hefðu a. m. k. verið tvö. Tveim dögum síðar skrifaði Mer- sey forsætisráðherranum embættis- bréf, þar sem hann afsalaði sér launum fyrir störf sín við réttar- höldin og fór fram á það, „að mér verði hér eftir hlíft við því að kveða upp dóma og gæta þess, að réttvísi Hans hátignar verði full- nægt,“ eins og hann orðaði það. Hann var hreinskilnari í orðum við aðra, sem hann ræddi þetta mál við. Hann á að hafa viðhaft þessi orð við nokkra þá, sem stóðu hon- um nærri: „Lusitaníumálið var ógeðslegt mál.“ Það hefði mátt búast við því, að plagg eitt hefði verið lagt fram við réttarhöldin, en svo var reyndar ekki, hvorki í Lundúnum né við réttarhöld, sem voru haldin í mál- inu í New York þrem árum síðar. Þar á ég við frumfarmskírteini Lusitaníu. Yfirtollstjóri New York- borgar hafði gefið Wilson forseia farmskírteini þetta. Wilson innsigl- aði skjölin í umslag, sem hann merkti svo þessum orðum: „Má að- eins opnast af forseta Bandaríkj- anna.“ Og síðan kom hann þeim fyrir í skjalasafni Fjármálaráðu- neytisins. Þar lágu skjöl þessi þangað til í janúar 1940, en þá voru tengsl Bretlands og Bandaríkjanna næst- um alveg þau sömu og í maímán- uði 1915. Franklin D. Roosevelt forseti, sem hafði verið aðstoðar- flotamálaráðherra Bandaríkjanna árið 1918, vissi um tilvist þessa umslags. Og nú fór hann fram á, að honum yrði fært umslagið. Eft- ir að hann hafði opnað það og les- ið innihald þess, lét hann binda plöggin inn í leður og fékk bók- inni stað í einkasafni flotaplagga, sem hann átti persónulega, og þar er það enn þá. Það er auðvitað af- rit af hinu raunverulega frum- farmskírteini, sem sökk með Lusi- taníu. Á þekkingarprófi, sem 16 ára umsækjandi um verksmiðjustarf í Birmingham, Englandi, var gefið, var ein spurningin: „Ljúkið við þessa setningu: „Því hraðar sem unnið er þeim mun minni verður . . Hann hugsaði sig vel um og skrifaði síðan: „Eftir- vinnan". The Daily Telegraph. Sum réttindi eru þess virði að deyja fyrir. Aðalbrautarréttindi eru ekki ein þeirra. Chicago Tribune.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.