Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 124

Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 124
122 Hér skal nú greint frá hvers vegna. Lög uni umhverfismál síðasta áratug hafa tiltölulega lítið verið til hagsbóta einmitt því, sem þau ættu að biarga — landinu sjálfu. Þau hafa svo að segja eingöngu fjallað um mengun. Þau hafa varla komið í neinu við þá 73.7 hundraðshluta hinna 48 ríkja, sem einstaklingar ráða yfir. Og einmitt þar ræður hin skamm sýna hentistefna, sem ógnar þessum nær þrem fjórðu hlutum lands, hraðast og mest í umhverfismálum framtíðarinnar. Og hvernig er bá meðferðin á þessum einkaeignum í landinu? Fyrst er þá að huga að því, sem nefnt hefur verið „annað heimili", ,,faraldurinn“ fræga. Um það segir öldungadeildarþingmaðurinn Gay- lord Nelson: „Það er orðin u.opspretta óstjórn- ar á eignum og aðstöðu". Spákaupmenn og ,,spekúlantar“ kaupa fjallaheiðar, strandleng.iur og auðnir fvrir 20—30 dali hektar- ann. 1650--2500 krónur, hrúga þar upp vegum. sem þeir nefna „mögu- leika til íramleiðslu og þróunar“, auglýsa siðan um allar jarðir og selja svo þúsundir dala hverja ekru. Oft hafa svona verið seld „lifandi svæði“. Landið er orðið gróðafvrir- tæki eins og sojabaunaverksmiðjur. Nú munu vera um 10 þúsund slíkra landseljenda á þönum um öll Banda ríkin. Þeir hvoma í sig og selja eftir gömlu mati fimm milljarða dala ÚRVAL virði óunnins lands (rúmlega 400 milljarðar króna). SKÝJABORGIR Eitt hið versta, sem þetta hefur í för með sér, er jarðvegseyðing. Moldin skolast brott. Rannsóknar- deild, sem athugar slíkar fram- kvæmdir í Kaliforníu, þar sem veg um er rutt upp í skóglendi, telur að uppblástur og landeyðing auk- ist 2000 sinnum. Mestan skaða orsakar „landsölu- stefnan“ á stöðum þar sem upp- moksturinn liggur óhreyfður árum saman og leðjan atast um allt á leið niður hlíðarnar. En í auðnum og eyðimörkum nær uppblásturinn alveg völdum, í sandstorrni og rykmekki. Þessi eyðing nær til alls lands- ins. A Cape Cod, hinu mikla eyði- svæði óbyggðar og ósnortins lands á Martha's Vineyard ströndinni, má heita að öllu hafi verið um- rótað af þessum ,,second-home“ „agentum". sem mætti kannski kalla „sumarbústaðakappa“ á ís- lenzku. í nýlegri könnun, sem gerð var í Kaliforníu, kom í ljós að þessi landsölugræðgi hafði náð undir sig allri strandlengju ríkisins, nema 25 hundraðshlutum. Svo að segja hvar sem flogið er yfir auðnir landsins má sjá úr 20 þúsund íeta hæð, hve sárin eftir jarðvegsbyltingar landsölumanna eru stórkostleg. Á strjálbýlu svæði í Costillahér- aði í Colorado við landamæri Nýju Merico hefur 450 fermílna svæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.