Úrval - 01.01.1974, Síða 125

Úrval - 01.01.1974, Síða 125
„HLJÓÐ BYLTING" Á HAWAII 123 bókstaflega verið lagt í auðn af þessum „landsölumönnum". Og bak við allt þetta leynist svo hætta á vatnsskorti og kreppu. Á grassléttum Montana, Wyom- ing og Dakota, bar sam helztu kola- svæði landsins er að finna, hafa auðhringa'- orkusamtaka bókstaf- lega kembt landið í leit að námum. Samtímis þessu er gerð svo magn þrungin og mikil námugraftaráætl- un að til hennar þyrfti að veita hálfri tylft fljóta úr farvegi sínum. Nútíma áætlanir um byggingar og verksmiðjur þarna í Montana, Wyoming og Dakota gera ráð fyr- ir skýjakljúfum innan þriggja ára- tuga, sem framleiði meira rafmagn en allt Japan nú og meiri reyk en miðsvæði New York borgar og Los Angeles öll til samans. RÓT VANDANS Vissulega horfir nú til kreppu í þessari þróun, sem etur upp og eyðir landi í einkaeign. Það er vissulega satt og rétt, að enginn hefur enn verið fær um að benda á leið, sem hægt er að halda sig að í r-fnahagsmálum þjóðarirm- ar. En verður þetta þá allt að vera svona eyðileggjandi og andstyggi- legt? Samkvæmt núverandi efnahags- kerfi, verður að svara þeirri spurn- ingu játandi af mjög einföldum ástæðum. Sú samiteppnisstefna sem stjórn- völd valin af meiri hluta kjósenda fylgja nú ýtir undir þessa þróun, vitandi eða óafvitandi. Kjósendur styðja þá sjálfa til að leigja sitt land. Það er því eðli- legt, að þeir leiti manna, sem vilja virkja landið eins og hér hefur verið lýst, auka þannig álit þess og efnahagslegt gildi, svo að enn hærri leiga megi nást. Grundvöllur þessarar einkaeign- ar lands í Bandaríkjunum er bylgj- an, sem borið hefur þingmenn þá sem ráða, í sína veldisstóla. Og þeir eru einmitt ólíklegustu menn, sem þarna gætu um þokað, berjast varla gegn eigin hagsmunum og geta því ekki stjórnað þessum málum. Lítum því aftur til Hawaii. í byrjun ársins 1960 mátti segja að stjórnvöld og löggjöf á Hawaii litaðist um, horfði til baka og at- hugaði, hvað væri að gerast í land- inu. Hin nýja stjórnstaða landsins og upphaf þotuflugs orsakaði snögg umskipti og mikinn vöxt í ferða- málum, samgöngum og samskipt- um við útlönd. Honolulu — höfuðborgin — þand ist út í líkingu við Los Angeles og byggingaáætlun eyjanna ógnaði með því að leggja bókstaflega und- ir sig landsvæði meginframleiðslu eyjanna — sykur og ananas. Sú ábyrgð, sem slík aðstaða krafðist, mótaði löggjöfina í nýju ljósi og lagði grundvöllinn að hinni „hljóðu byltingu". FRIÐSAMLEGT FORDÆMI Sagt er að ríkið vilji efla og framkvæma reglur um landsnytjar í einkaeign með hinum svonefndu ,,landsnotkunarlögum“ á Hawaii. Ríkið vill ekki notfæra sér landið eingöngu sem verzlunarvöru held-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.