Úrval - 01.01.1974, Qupperneq 125
„HLJÓÐ BYLTING" Á HAWAII
123
bókstaflega verið lagt í auðn af
þessum „landsölumönnum".
Og bak við allt þetta leynist svo
hætta á vatnsskorti og kreppu.
Á grassléttum Montana, Wyom-
ing og Dakota, bar sam helztu kola-
svæði landsins er að finna, hafa
auðhringa'- orkusamtaka bókstaf-
lega kembt landið í leit að námum.
Samtímis þessu er gerð svo magn
þrungin og mikil námugraftaráætl-
un að til hennar þyrfti að veita
hálfri tylft fljóta úr farvegi sínum.
Nútíma áætlanir um byggingar
og verksmiðjur þarna í Montana,
Wyoming og Dakota gera ráð fyr-
ir skýjakljúfum innan þriggja ára-
tuga, sem framleiði meira rafmagn
en allt Japan nú og meiri reyk en
miðsvæði New York borgar og Los
Angeles öll til samans.
RÓT VANDANS
Vissulega horfir nú til kreppu í
þessari þróun, sem etur upp og
eyðir landi í einkaeign.
Það er vissulega satt og rétt, að
enginn hefur enn verið fær um að
benda á leið, sem hægt er að halda
sig að í r-fnahagsmálum þjóðarirm-
ar. En verður þetta þá allt að vera
svona eyðileggjandi og andstyggi-
legt?
Samkvæmt núverandi efnahags-
kerfi, verður að svara þeirri spurn-
ingu játandi af mjög einföldum
ástæðum.
Sú samiteppnisstefna sem stjórn-
völd valin af meiri hluta kjósenda
fylgja nú ýtir undir þessa þróun,
vitandi eða óafvitandi.
Kjósendur styðja þá sjálfa til að
leigja sitt land. Það er því eðli-
legt, að þeir leiti manna, sem vilja
virkja landið eins og hér hefur
verið lýst, auka þannig álit þess
og efnahagslegt gildi, svo að enn
hærri leiga megi nást.
Grundvöllur þessarar einkaeign-
ar lands í Bandaríkjunum er bylgj-
an, sem borið hefur þingmenn þá
sem ráða, í sína veldisstóla. Og þeir
eru einmitt ólíklegustu menn, sem
þarna gætu um þokað, berjast varla
gegn eigin hagsmunum og geta því
ekki stjórnað þessum málum.
Lítum því aftur til Hawaii.
í byrjun ársins 1960 mátti segja
að stjórnvöld og löggjöf á Hawaii
litaðist um, horfði til baka og at-
hugaði, hvað væri að gerast í land-
inu.
Hin nýja stjórnstaða landsins og
upphaf þotuflugs orsakaði snögg
umskipti og mikinn vöxt í ferða-
málum, samgöngum og samskipt-
um við útlönd.
Honolulu — höfuðborgin — þand
ist út í líkingu við Los Angeles og
byggingaáætlun eyjanna ógnaði
með því að leggja bókstaflega und-
ir sig landsvæði meginframleiðslu
eyjanna — sykur og ananas. Sú
ábyrgð, sem slík aðstaða krafðist,
mótaði löggjöfina í nýju ljósi og
lagði grundvöllinn að hinni „hljóðu
byltingu".
FRIÐSAMLEGT FORDÆMI
Sagt er að ríkið vilji efla og
framkvæma reglur um landsnytjar
í einkaeign með hinum svonefndu
,,landsnotkunarlögum“ á Hawaii.
Ríkið vill ekki notfæra sér landið
eingöngu sem verzlunarvöru held-