Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 126

Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL ur fyrst og fremst sem auðlindir, sem þarf að vernda. Um stund virtist enginn á meg- inlandinu veita mikla athygli því fordæmi, sem er að skapast þarna í Kyrrahaíinu. En um miðjan áratuginn ‘60— ‘70, þegar fjöldinn fór að vakna, reyndu nokkur ríki á meginland- inu að semja sig að þessum Ha- waiireglum á sinn hátt. í fvrstu var það í smáum stíl, til verndar ákveðnum svæðum, sem sköpuðu vandamál: Eyðingu flæði- landa í Massachusetts, hindra fyll- ingu San Franciscoflóa í Kalifor- níu, banna þungaiðnað meðfram allri strandlengjunni í Delaware. Loks kom þar árið 1970, að Ver- montfylki löggilti landnotkunarlög til að hindra æsilegt „sumarbú- staða“ jarðrask. Að síðustu gerðist það sama i Florida gagnvart öllum tvísýnum framkvæmdum á landi, sem ríkið hafði á sínum snærum. Nú er svo komið, að ákafar ósk- ir borgaranna í 12 ríkjum stefna að ákveðinni lagasetningu um þessa þróun. Og frumvörp liggja nú fyrir þinginu, sem eiga að þvinga öll ríkin til framkvæmda ákveðinna laga um kmdnotkun. Hér eru fcá meginatriði þess, sem athuga þarf. Hvernig verkar landnotkunar- áætlun? Fyrst skal athugað, hvað verða mundi, ef engin slík áætlun væri gerð. Summitfylki í Colorado er glöggt dæmi um slíkt. Það er hásléttu- land með háum snæþöktum tind- um 110 km vestur af Denver. Fyrir tveim árum var íbúafjöld- inn í Summit 2665 manns, flest smábændur. En í fyrra voru gerð með vélum nær tveggja mílna löng jarðgöng gegnum fjall, sem gerði leiðina til Denver auðveldan akveg og fjarlægðin var horfin — og þar með breytt allri framtíð fylkisins. Nú er Summit sælustaður „sum- arbústaða“ braskara eða jarðsölu- manna, sem leggja skyndibrautir um allt með jarðýtum, móta skíða- brautir um hæðir og hlíðar, reisa hótel og '.hótel um dali og lægðir. íbúafjöldinn hefur tvöfaldazt á einu ári og við sömu aðstæður mun hann bráðlega ná 125 þúsund manns. En meginstaðreynd þessa öra vaxtar er þó sú, að enginn í Summ- itfylki hefur minnstu hugmynd um, hve mikill mannfjöldi ætti að rúm- ast í héraðinu. Þannig er einmitt háttað í fjölda- mörgum sveitum, framtíðin er ákveðin af einum eða fáum pen- ingaloddurum, sem eiga ekki aðra hugsjón e?a ábyrgð en þá að láta gera jarðgöng. Þótt segja megi, að nú séu það vegagerðarmenn, sem varða leiðina og ráða ferðinni, þá getur hver sem er tekið forystuna. Þotusmiðir, stálvinnufyrirtæki, verzlunareigendur, fiskeldisfræð- ingar o. s. frv. Einn slíkra spákaupmanna hefur lýst þessu á þessa leið: Landnytjar eru handa alls konar fólki, sem getur gert eða reist hús og flugvelli, sjúkrahús og grafreiti, bráðabirgðaleikhús og sölu,,sjopp- ur“. Þetta er ákaflega víðtækt og viðamikið kerfi, og sé þrýst á einn hnapp er ekki gott að segja, hve
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.