Úrval - 01.01.1974, Side 127

Úrval - 01.01.1974, Side 127
125 „HLJOÐ BYLTING“ A HAWAII margar bjöllur hringja, hvenær eða hvar. Það verður byggð samstæða fyrir skrifstofur í austurborginni, og ári síðar verður að veita vatni til þúsunda salerna í vesturborg- inni. Landnotkunaráætlunin er hvorki meira né minna en tilraun til skipu lagningar á því, hvar bjöllurnar hringja og hvenær skolað er niður úr salernunum. Sem dæmi þess, hvernig slíkt verkar má benda á Adirondock- garðinn, geysilegt landflæmi að mestu óskipulagt og frjálst í upp- runalegu ástandi, helmingi stærra en Yellowstone Park hinn frægi þjóðgarður Bandaríkjanna. Þessi Adirondock-garður er í norðaust- urhorni New Yorkríkis. Rétt fyrir 1970 var fullgerður milliríkjavegur meðfram austur- mörkum þessa svæðis, árið 1971 var land þetta undirlagt alls konar jarð- raski landsölubraskara úr öllum áttum, sem streymdu að. Fyrstu tvær áætlanir þeirra hefðu bætt 16 þúsund húsastæðum — „sumarbústöðum" — við íbúa- fjöldann, sem nam 123 þúsundum. En nú er allt stöðvað og ákveðið í Adirondock. Árið 1973 eða nú síðastliðinn vet- ur, voru ákveðnar reglur settar um framkvæmdir í héraðinu í náinni framtíð. Þessar reglur og áætlan- ir eru byggðar á ráðleggingum allra þeirra sérfræðinga, sem hugsazt getur að þarna komi til skjalanna. Jarðfræoingar, fiskeldisfræðingar, vatneldisfræðingar, búfræðingar, skógfræðingar og skógræktarmenn koma þar við sögu Kort yfir allt svæðið var skjót- lega gert, skyggt og mælt til að sýna, hvað bezt hæfði á hverjum stað með tilliti til jarð- og land- gæða, þróun og ræktun útreiknað fyrirfram og allt verndað gegn hugsanlegum ágangi og eyðilegg- ingu. Jarðvegsrannsóknir hafa far- ið fram til að skera úr um, hvað mætti rækta eða byggja á hverj- um stað. Halli mældur í hliðum til athugunar fyrir væntanlegar fram- kvæmdir. Hver bifurtjörn og arnarhreiður, hvert fljót og slétta, hvert sögulegt aðsetur, hver veiðislóð og vatns- fall hefur verið mælt og athugað. Áætlunin stöðvar engan vöxt né þróun, íbúatalan getur tífaldazt, heldur er nákvæmlega bent á, hvað bezt hæfir. Ólíklegt þykir, að neitt svipað geti hent í Adirondaek og það sem nú er orðið í Summithér- aði. Hvernig munu nýju lögin verka á einstaka landeigendur? Þótt einmitt þetta valdi mestum áhyggjum gagnvart landnytjafrum- varpinu, má nú þegar fullyrða að það snertir lítið eigendur sinna heimalanda. Til dæmis í Vermont snerta lög- in ekki aðra en þá, sem hyggjast reisa tíu húsasamstæður eða meira. f Florida komu aðeins 250 hús til álita. Þeir, sem helzt gætu orð- ið fyrir barðinu á nýju lögunum, eru stórframleiðendur. En jafnvel þar eru áhrifin lítil. Örfáir verða að draga saman seglin, en allt er í lagi hjá öðrum. f Vermont verða húsbyggjendur að sækja um leyfi til héraðsnefnda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.