Úrval - 01.01.1974, Page 128

Úrval - 01.01.1974, Page 128
126 ríkisins, sem eiga að sjá um land- vernd. Þessar nefndir dæma umsóknir út frá tíu atriðum: Eyðing, vatnsbirgðir, mengun, umferðaröryggi og fleira sam- kvæmt áætlun landnotkunarlaga ríkisins. Sem dæmi um það, sem hindrað hefur verið eða neitað um leyfi að nokkru, má nefna, þegar óskir komu um að mega byggja 160 húsa- samstæður frá sumarbústaðaklíku í Vermont. Beiðnin var send í ágúst 1972. Fimm mánuðum síðar — eftir fjór- ar umræður og 30 stunda athugan- ir — fékk umsækjandinn skilorðs- bundið leyfi til framkvæmda. Nokkur skilyrðanna voru þessi: Hann varð að leggja ræsi um stórt svæði og gera geyma fyrir úrgang, gera skurði fyrir yfirborðs- vatn, svo að það ekki blandaðist skolpinu og byggja geymi til að eiga alltaf nægan forða af fersku vatni. Ennfremur átti að gera veg, sem yrði aðalbraut innan marka sam- stæðunnar. Fá samþykki jarðvegs- nefndar Sameinuðu þjóðanna við- víkjandi lágmarki hugsanlegrar mengunar, sem orðið gæti í fram- kvæmd, ábyrgjast tryggingu fyrir að allir skilmálar yrðu í heiðri; hafðir. En ári síðar hafði umsækjandi enn þá ekki hafið neinar fram- kvæmdir. Sem sízt skal undrast hafa marg- ir jarðakaupabraskarar í Vermont hreinlega gefizt upp — en samt ÚRVAL sem áður þrífst spákaupmennskan þar enn þá. Jarðaverð hefur stigið um 25 af hundraði árlega, og umsóknir halda áfram að streyma inn. Orsök þess er sú, að lögin eru ábyrgum jarðabröskurum styrkur að vissu leyti, með því að veita bakhjarl svo að Vermont verði ekki alveg úr leik í þessu tafli. Þannig eru þau styrkur, bæði peningalega og hvað biðtíma snert ir í þeirri vissu, að sigurinn og hagnaðurinn verður að lokum þeirra. Verður ekki ríkisáætlun að ríkis- einokun? „Það gæti farið svo. En það er samt hið seinasta, sem við höldum að komi fyrir,“ segir Fred Bossel- man, ríkisrannsóknari frá Chicago og sérfræðingur í öllum þessum landnytjamálum, sem hefur átt þátt í að semja frumvörp slíkra laga. Undir þessari nýju lagasetningu er reynt að sinna sérkennum hvers landshluta eða ríkis eftir föngum, og gerð eru. kort, og teiknaðir upp- drættir af svæðum og samstæðum, sem þykja þurfa sérstakra rann sókna og athugana Samt er sú staðreynd fyrir hendi, að sú áætlun, sem líklega verður mest notuð, styðst ekki við nein slík kort eða landsuppdrætti, held- ur er hún að 90 hundraðshlutum algerlega í höndum heimamanna þess fylkis, sem hún þjónar. Sú áætlun er gerð af ALI — Am- erican Law Institute, og tilheyrir að miklu leyti hluta af Florida. En ALI semur einmitt áætlanir, sem snerta dýrmæt svæði hvar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.