Úrval - 01.08.1974, Síða 4

Úrval - 01.08.1974, Síða 4
2 ÚRVAL Hvarvetna víkur hinn þurri jarS- vegur, með gras og þyrnigróðri Sahel fyrir uppfoki aldeyðunnar í sandauðninni. Mórauð eyðingin eirir engum gróðri, morðingi alls lífs, og tekur allt í helgreipar sínar jafnvel fljótsbakkana. Mílu eftir mílu sér þess hvergi skil, hvar Sahara lýkur og Sahel hefst. Sex lönd eru sárast leikin: Mauritania, Senegal, Mali, Efri-Volta, Nigeria og Chad -—- þau virðast þokast brott úr sögu mannlífs fet fyrir fet. SANDAUÐNIN SIGRAR. Sahel liggur á milli 14.—18. breiddarbaugs, og má segja, að norðurhlutinn hafi á venjulegum tímum notið nálægt 23 þumlunga regns á ári, aðallega milli júní og október. Hinar 22 milljónir manna, sem þarna búa, skiptast á tvö svæði. En næst Sahara er næstum ekkert regn. Þrír fjórðu hlutar þessa mann fjölda lifa sunnan fjórtán þuml- unga regnsvæðis. Þetta er bænda- fólk, sem sáir nytjajurtum sínum, hirsi og humli, í upphafi regntím- ans og uppsker við endi hans. En á norðursvæðunum þar sem ein- göngu þrífast harðgerðar jurtir eins og tamariskrunnar, akasíutré, sa- vannagróður og þyrnibúskar við hið háa hitastig, reika hirðningjar fram og aftur milli vatnsbóla með hjarðir geita, sauðfjár, nautgripa, úlfalda og asna. Flrá fornu fari halda þeir til norðurs um regn- tímann. En þegar þurrkatíminn hefst er það þegjandi samkomulag við bændur, að þeir flytji suður á bóginn, þar sem fénaðurinn nýt- ur góðs af ósánum ökrunum og veitir þeim um leið ódýran, ágæt- an áburð. Þegar bezt lætur er þetta ágætis tilvera. En árið 1968 brást sumarregnið 1 fyrsta sinni. í fjögur ár hafa suð- urhéruðin ekki notið helmings hins venjulega regns, landamærasvæð- in nær engrar vætu. Hirðingjarnir veittu hjörðum sín- um sunnar í örvæntingu, leitandi að grænum blettum, sem enn væru eftir. Sáð var aftur og aftur, en allt kaffærðist í sandfoki. Matar- birgðir dvínuðu og stjórnendur, sem voru of efnalausir til að út- vega hjálp í neyðinni, biðu regns — en án árangurs. Þegar loks var leitað alþjóðahjálpar árið 1973, var það sorglega seinnt. Ský^'slur eru lítt áreiðanlegar, sízt til að segja allan sannleikann um, hve margt fólk hafi farizt og hve mikið landi hafi umhverfzt í eyðimörk. Mauritania, sem er það ríki, sem verst er farið og sárast leikið, hef- ur bókstaflega engrar uppskeru not ið í tvö ár, nema í dal Senegal fljótsins. „Við erum í landi ógæf- unnar“, segir forseti þjóðarinnar dapurlega. Fjórir af hverjum fimm eru allslausir." í Chad telja hagskýrslur helm- ing landsins hulinn sandi. Og jarð- yrkjufræðingar tala um svæði, þar sem auðnin leggst yfir margar míl- ur árlega. Sahel stefnir beint í algert þrot
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.