Úrval - 01.08.1974, Side 15

Úrval - 01.08.1974, Side 15
13 „MEÐ LÖGUM SKAL LAND BYGGJA" á árinu 1970 tilkynnti IRS honum, að hann skuldaði skatta fyrir árin 1966 — ‘68, næstum tvisvar sinn- um eins mikið og hann hafði þegar greitt. Þar eð krafan bar með sér sjald- notaða tæknilega uppsetningu, á- kvað Phil að athuga og bera sam- an nokkrar fleiri kröfur frá for- tíðinni. Hvort grunur hans reynd- ist á rökum reistur hefur ekki enn verið sannað, enda er málið ennþá í athugun. En ein staðreynd varð strax augljós: IRS tók einungis til- lit til málanna innan sinna vébanda en ekki í þágu almennings. Eitt er víst, kröfum Long-hjón- anna var hafnað af IRS. Þegar þau kröfðust skilríkja eftir sérstökum formum, taldist IRS ekki bera á- byrgð á þeim gagnvart almenningi. Þau fengu raunar þessi skilríki um fyrri kröfur, en urðu að bíða af- greiðslu þeirra í sjö mánuði og borga 162,75 dollara fyrir 6 daga rannsókn, sem IRS hafði látið gera, sem leit í vöruhúsum. Long-hjónin lögðu þá málið til frekari upplýsingar fyrir stjórnar- deild í Washington, og fékk kall- aðan saman fund með fulltrúum IRS, þar sem tekin voru til athug- unar 20 sérstakar spurningar um starfsemi deilda IRS. Næsta dag voru þeim í hendur lögð 20 pappírsarkir — en hver þeirra var afskrift af eyðiblaði nr. 2584 — og á þeim stóð þessi yfir- lýsing: Þökkum bréf yðar. Það hefur vakið sérstaka athugun okkar og eftirtekt og svar munum við senda eins fljótt og auðið verður. Á einum fundi í Washington, sem Long-hjónin sátu, reyndi formaður IRS að beina til þeirra bitlausum broddum og sagði: „Þér vitið auð- vitað. að við höfum yfir 600 lög- fræðinga í þessari stjórnardeiid". En með FOIA að vopni lögðu Long-hjónin til atlögu og unnu sig- ur. Hinn 9. ágúst 1972 skipaði dóm- arinn, með tilvitnun til almenn- ingsréttar um fulla vitneskju", við- víkjandi stjórnarframkvæmdum, að IRS skyldi afhenda allt það, sem óskað var án allra gagnkrafna. Þetta var hið þyngsta áfall jafn- vel fyrir IRS. Og síðan hefur gagn- gerð breyting orðið á upplýsingum h'ins opinbera gagnvart almenn- ingi á öllum sviðum. OPNIÐ VÖRUHÚSIÐ. Því miður hefur mjög fátt fólk fetað í fótspor Long-hjónannan í þessum efnum. Síðan FOIA kom til skjalanna fyrir sjö árum, hafa mál, sem skýrslur eru um á þess vegum ekki náð 200 að tölu. Og meira en helmingur þessara mála hafa verið frá verzlunarfélögum, sem leitað hafa viðskiptaupplýs- inga. Aðeins nokkur borgarleg sam- tök 1 Washington hafa gert fyrir- spurnir, sem vakið hafa almennan áhuga. Þetta stóra vöruhús upp- lýsihga fyrir almenning, skjala- bunkar, sem liggja í læstum hill- um og skjalaskápum. Hér eru þrjár uppástungur til að opna hólfin.

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.