Úrval - 01.08.1974, Qupperneq 15

Úrval - 01.08.1974, Qupperneq 15
13 „MEÐ LÖGUM SKAL LAND BYGGJA" á árinu 1970 tilkynnti IRS honum, að hann skuldaði skatta fyrir árin 1966 — ‘68, næstum tvisvar sinn- um eins mikið og hann hafði þegar greitt. Þar eð krafan bar með sér sjald- notaða tæknilega uppsetningu, á- kvað Phil að athuga og bera sam- an nokkrar fleiri kröfur frá for- tíðinni. Hvort grunur hans reynd- ist á rökum reistur hefur ekki enn verið sannað, enda er málið ennþá í athugun. En ein staðreynd varð strax augljós: IRS tók einungis til- lit til málanna innan sinna vébanda en ekki í þágu almennings. Eitt er víst, kröfum Long-hjón- anna var hafnað af IRS. Þegar þau kröfðust skilríkja eftir sérstökum formum, taldist IRS ekki bera á- byrgð á þeim gagnvart almenningi. Þau fengu raunar þessi skilríki um fyrri kröfur, en urðu að bíða af- greiðslu þeirra í sjö mánuði og borga 162,75 dollara fyrir 6 daga rannsókn, sem IRS hafði látið gera, sem leit í vöruhúsum. Long-hjónin lögðu þá málið til frekari upplýsingar fyrir stjórnar- deild í Washington, og fékk kall- aðan saman fund með fulltrúum IRS, þar sem tekin voru til athug- unar 20 sérstakar spurningar um starfsemi deilda IRS. Næsta dag voru þeim í hendur lögð 20 pappírsarkir — en hver þeirra var afskrift af eyðiblaði nr. 2584 — og á þeim stóð þessi yfir- lýsing: Þökkum bréf yðar. Það hefur vakið sérstaka athugun okkar og eftirtekt og svar munum við senda eins fljótt og auðið verður. Á einum fundi í Washington, sem Long-hjónin sátu, reyndi formaður IRS að beina til þeirra bitlausum broddum og sagði: „Þér vitið auð- vitað. að við höfum yfir 600 lög- fræðinga í þessari stjórnardeiid". En með FOIA að vopni lögðu Long-hjónin til atlögu og unnu sig- ur. Hinn 9. ágúst 1972 skipaði dóm- arinn, með tilvitnun til almenn- ingsréttar um fulla vitneskju", við- víkjandi stjórnarframkvæmdum, að IRS skyldi afhenda allt það, sem óskað var án allra gagnkrafna. Þetta var hið þyngsta áfall jafn- vel fyrir IRS. Og síðan hefur gagn- gerð breyting orðið á upplýsingum h'ins opinbera gagnvart almenn- ingi á öllum sviðum. OPNIÐ VÖRUHÚSIÐ. Því miður hefur mjög fátt fólk fetað í fótspor Long-hjónannan í þessum efnum. Síðan FOIA kom til skjalanna fyrir sjö árum, hafa mál, sem skýrslur eru um á þess vegum ekki náð 200 að tölu. Og meira en helmingur þessara mála hafa verið frá verzlunarfélögum, sem leitað hafa viðskiptaupplýs- inga. Aðeins nokkur borgarleg sam- tök 1 Washington hafa gert fyrir- spurnir, sem vakið hafa almennan áhuga. Þetta stóra vöruhús upp- lýsihga fyrir almenning, skjala- bunkar, sem liggja í læstum hill- um og skjalaskápum. Hér eru þrjár uppástungur til að opna hólfin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.