Úrval - 01.08.1974, Blaðsíða 25

Úrval - 01.08.1974, Blaðsíða 25
STÓRVELDI KOMA OG FARA 23 Á síðari öldum hið sama, en önn- ur stórveldi. Spánn, Portúgal í vestri, Niður- lönd á Austurlöndum fjær sem ný- lenduveldi, Frakkland í Indó-Kína. Við erum vitni af hnignun Breta- veldis, en um það var einu sinni sagt. að þar gengi aldrei sól und- ir. Og nú ■— önnur veldi — Banda- ríkin — berjast í hátign sinni úti við sjóndeildarhring heimsmála í öllum áttum með hersveitum sín- um, flugvélum sínum, flota sínum, fjársjóðum sínum, viðskiptasnilli sinni og iðnvæðingu. í veröld þar sem 40 prósent fólks í þróunarlöndum vinnur fyrir minna en 110 dölum á ári, eru Bandaríkjamenn auðugri en nokk- ur þjóð hefur nokkru sinni verið í allri sögu mannkyns. Kall efnalegra þæginda og alls- nægta er himinhrópandi. Tómstundir og leikir er meira metið en starf. Óhófið æðra en spar semi og ráðdeild. Gleymum þá ekki: Hvert stórveldi heims ris og hníg- ur sem alda úthafsins. Og standandi augliti til auglits við vandamál veraldar, ættum við að hafa fast í huga, að aldrei má gilata þeim hugsjónum hjartans, sem varðveita þá eilífu fjársjóði, sem einir gilda sem grundvöllur frelsis, mannréttinda — og fram- haldandi lífs á þessari jörð. ÁN. Ganga í Iofti. Þrýstiloftstækni, sem gjört hefur geimförum kleift að rannsaka tunglið, mun nú einnig gera lömuðum mögulegt að ganga urp á jörðinni. Þeir geta gert þetta studdir lofti, sem blásið er í sérstaka nylonboli, sem hafa leiðslur niður eftir fótleggjunum, sem geta orðið það stífar, að þeir haida hinum fatlaða uppréttum, svo að hann getur gengið við hækjur. Til að setjast eru notuð smáhólf, sem hægt er að þrýsta saman, svo að þau leggjast tvöföld. Von er um það í framtíðinni, að unnt verði að útbúa þetta nokkurs konar liðamótum. í fyrstu var þetta útbúið af frönskum lækni fyrir fótbrotin börn. Sá læknir hét Georges Morel. En fljótlega vakti sú aðferð eftirtekt og hefur þróazt til frekari aðgerða,' sem gefa lömuðum og fötluð- um miklar vonir um betri aðstöðu til lífs og starfa á næstunni. Uppgötvun þessi nefnist á útlendum málum Ortho-Walk og er til margra hluta þægileg með tilliti til hjúkrunar og lækningar fötluðu fólki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.