Úrval - 01.08.1974, Qupperneq 48

Úrval - 01.08.1974, Qupperneq 48
46 ÚRVAL UNDIRSKÁLA-SÝNIR. Það var 24. júní 1947, að slíkra hluta í loftinu var fyrst getið í fréttum. En þá sá Kenneth Arnold, kaupsýslumaður í Idaho, disklaga hluti að minnsta kosti níu að tölu þjóta fram hjá með feikna hraða, þar sem hann var á einkaflugvél sinni nálægt Mount Rainer í Wash- ington. Þetta kom honum mjög óvenju- lega fyrir augu „líkast undirskál, sem fleytti kerlingar á vatni“. Blaðamaður, sem átti viðtal við Arnold, mótaði þar með hugtakið, „fljúgandi diskur“, sem fylgt hefur síðan þéssu fyrirbrigði, og innan mánaðar hafði fréttin flogið um öll ríki Bandaríkjanna. En síðan hefur furðulegur fjöldi slíkra fregna flogið út um heim- inn. Skýrslur um traustgerða. málm- kennda flughluti, sem skora vís- indin á hólm til frekari skýringar og kynna, innan sinna vébanda, þar eð þeir ógna flugleiðum lofts- ins. Þessir óþekktu geimhlutir birtast á ratsjárskífum og í myndavélum. Þeir trufla sjónvarps- og hljóð- varpssendingar, stöðva vélar í vögn um, fæla og trylla fénað í högum, hafa undarleg áhlrif á heilsufar fólks, valda meðal annars „sól- bruna", magnleysi og geislavirkni, þó vægri. Þegar þeir „taka land“ valda þeir visnun á trjálaufi, óútskýranlegum efnabreytingum í jarðvegi og sviðn um hrinngjum með þríhyrndum merkjum á ökrum. Háskólinn í Kólóradó hefur undir forystu David Sauders sálfræðings safnað og flokkað yfir 60 þúsund slíkra skýrslna frá einstökum vitn- um. Meirihluti þessara frásagna koma auðsjáanlega ekki úr samsuðupott- um og steikarpönnum „fljúgandi diska“ •—■ sérfræðinga, heldur frá fólki, sem ekki er snortið minnsta áhuga fyrir slíkum fyrirbrigðum ■—- áður en það sá þau. Þetta er fólk með heilbrigða hugs un og eftirtekt, sem ekki yrði vænt um nokkra ósamkvæmi í vitna- leiðslu og yfirleitt tekið hiklaust trúanlegt á öðrum sviðum. John Stanford, fyrrverandi gáfna mælingastjóri í Pentagon, gefur svohljóðandi yfirlýsingu um þetta: „Skýrslur hafa borizt frá trú- verðugum sjónarvottum um tiltölu- lega ótrúlega hluti“. Nær alltaf geta vitnin þess, að þau hafi talið sig sjá kunnug fyr- irbrigði, flöktljós á sjúkrabifreið, lágfleyga flugvél, eða eitthvað því um líkt. Það er fyrst, er þeir at- huga nánar þetta fyrirbrigði, sem nam kannske staðar í loftinu, skipti litum eða var án vængja, að þeir uppgötva, að þarna var eitthvað, sem þeir höfðu aldrei fyrri aug- um litið. Þegar Coyne lækkaði flug þyrl- unnar, hélt hann sig í fyrstu vera að mæta orrustuþotu, sem æddi gegn honum yfir næturhimninn. „En ef það var þota“, segir hann síðar, .„sneru ljóain að minnsta kosti öfugt miðað við samþykkt allra þjóða, og það flaug einnig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.